Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2008, Side 16
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í október 2008
fara en alltaf verður ákveðin stoð, ákveðinn hópur
nafna, sem munu einkenna íslendinga, sögu þeirra
og menningu.
Heimildaskrá
Guðný Jónsdóttir. 2008. Viðtal höfundar við Guðnýju
Jónsdóttur um nafnið Pálmar, 2. febrúar.
Guðrún Kvaran og Sigurður Jónsson. 1991. Nöfn íslend-
inga. Oddi, Reykjavík.
Hagstofa Islands. 2004. Eiginnöfn karla. Sótt 7. febrúar
2008 af http://www.hagstofan.is.
Jón Otti Sigurðsson. 2008. Viðtal höfundar við Jón Otta
Sigurðsson um nafnahefðir í föðurætt, 2. febrúar.
Kari Sigurbjörnsson. 1991. Hvað á barnið að heita?
1500- stúlkna- og drengjanöfn með skýringum. Setberg,
Reykjavík.
Sölvi Sveinsson. 2007. íslensk málsaga. Oddi, Reykja-
vík.
Móðurætt
Erna og Jón Magnús
Einar Jóhann Guðrún Guðný María Bjarki
Kristín i Elna i Halldór i Sigurður 1 1 Linda 1
1 Ema 1 Jón 1 Sigurbjörg 1 Jón Otti 1 Kristín 1 Arnar
Jóel Hjalti Pálmar Guðrún
Andri Hlynur Þorsteinn Jón
Valgerður
Föðurætt
Sigurður E
I
Jón Sigurðsson Otti G
I I
Sigurður Jón Jónsson ~ Margrét Ottadóttir
I
Jón Otti Sigurðsson ~ Sigríður K Kristjánsdóttir
I
Sigurður Jón Jónsson ~ Guðný Jónsdóttir
I I I
Jón Otti Pálmar Þorsteinn
Gleymum ekki að nota söfnin!
Nú þegar ættrakningarnar fást aðgengilegar í íslend-
ingabók er tilvalið að beina kröftum sínunt að því að
safna sögum urn ættfeðurna og -mæðurna. Þá er gott
að byrja á því að bregða sér á bókasöfnin og lesa þær
bækur sem tilheyra sýslunni eða svæðinu sem um er
að ræða. I flestum héruðum eru gefin út tímarit eða
árbækur eða önnur ámóta rit sem eru stútfull af fróð-
leik. Þar er mörg matarholan. Þar eru heilu hillurnar
fullar af bókum sem snerta einstök héruð og oft er
margt á þeim að græða. I mörgum héruðum eru
einnig skjalasöfn sem geta innihaldið fróðleik um
forna daga. Munum að það eru púslbitarnir sem að
lokum gefa okkur nokkuð heillega mynd og oftast
þarf víða að leita fanga. Ekki sakar heldur að gera
sér ferð á feðraslóðir, því þar ef nokkurs staðar lifir
fróðleikurinn og sögurnar.
http://www.ætt.is
16
aett@aett.is