Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2008, Síða 18

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2008, Síða 18
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í október 2008 er að ræða. Hvað mig sjálfan varðar þá hygg ég að ég muni velja nafn af handahófi á afkvæmi mín. Við verðum að sjá til hvort lífsförunautur minn verður mér sammála í því. Heimildaskrá Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. 2007. „Meginreglur um mannanöfn.“ Guðrún Kvaran og Sigurður Jónsson. 1991. Nöfn íslend- inga. Heimskringla, Háskólaforlag Máls og menningar, Reykjavík. Hagstofa íslands. 2006. „Hve margir heita ..." www. hagstofa.is. Islensk erfðagreining ehf. og Friðrik Skúlason ehf. 1997. www.islendingabok.is. Snorri Torfason. 2008. Viðtal höfundar við Snorra Torfason um nafnhefðir í ætt minni 17. janúar. Sölvi Sveinsson. 2007. íslensk málsaga. Mál og menn- ing, Reykjavík. Torfi Guðbrandsson. 2008. „Magnaður Megas.“ www. sjentilmenn .com/content. view/60/1 / Móðurætt Guðmundur Reynir Jónsson og Kolbrún Halldórsdóttir I Inga D Guðmundsdóttir I Elías Guðmundsson Jón Þór Guðmundsson I Hafdís Mjöll Guðmundsdóttir Snorri Torfason I Thelma Björk Reynir Hlynur Ingi Alda Rós Ólafsdóttir I Elín Rut Ragnhildur Dóra Halldór Ingi Kolbrún Sigurðardóttir Róbert Erikson I Hrannar Hilmir Kolbrún Viktor Guðmundur Reynir Alexander Rúnar Föðurætt Torfi Guðbrandsson og Aðalbjörg Albertsdóttir Björn G Torfason Óskar A Torfason Snorri Torfason Ragnar Torfason Fríða Torfadóttir Guðbrandur Torfason Júlía Fossdal 1 Guðbjörg Hauksdóttir 1 Inga Dóra Guðmundsd. 1 Erna G Gunnarsd. 1 Jón M Kristjánsson | Dóra Björg Jónsdóttir 1 1 Guðmundur Torfi Hjörvar Þorgerður Lilja Arný Björk Ellen Björg 1 Svandís Aðalbjörg Hafþór Freyja Harpa 1 Thelma Björk Reynir Hlynur Ingi 1 Pálmar Arni Bergdís 1 Guðrún Hilmar Hafliði Hjörtur 1 Torfi Jón Arnar Róbert Námskeið í notkun á ættfræðiheimildum Þjóðskjalasafnið mun í haust, í samvinnu við Ættfræðifélagið, halda námskeið í notkun á ættfræðiheim- ildum safnsins og verður þar leitast við að kynna fyrir þátttakendum þann mikla fjöldi heimilda sem safnið geynrir. Margar þeirra eru mjög lítið nýttar. Námskeiðið er auglýst á baksíðunni. Þjóðskjalasafnið mun einnig, í samvinnu við Ættfræðifélagið, gangast fyrir námskeiði í lestri á göml- um texta. Það námskeið verður haldið í vor og verður auglýst síðar. http://www.ætt.is 18 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.