Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2008, Síða 24

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2008, Síða 24
FRETTABREF ^ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS Ármúla 19, 108 Reykjavík, Heimasíða: http://www.ætt.is, Netfang:aett@aett.is Ættfræðifélagiðr Rcykjavíkurakademían og Þjóðskjalasafnið standa fyrir ráðstefnunni HIN ÓMISSANDI ÆTTFRÆÐI laugardaginn 25. október 2008 í Reykjavíkurakademíunni, Ifringbraut 121 kl. 13:00- 16:00 I’ema ráðstefhunnar er ættfræðiáhugi íslendinga, skráningaráráttan, hvernig á að fara með ættfræðiupplýsingarnar og hvernig við nýtum þær í dag í raun- og hug- vísindum. Hvert erindi tekur 20-30 mínútur og á eftir hverju erindi eru stuttar umræður. f’óniiiii Guðimindsdóllir sagnfríedingur: „Við köllum það manntalið 1785" Agnar Snorri Helgason líffreeðilegur mannfreeðingur hjá íslenskri Erfðagreiningu: Ættfræðilegar rannsóknir á erfðasögu íslendinga - - m » Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfreeði- stofnunar: Ættfræðiupplýsingar og persónuvernd Helgi Þorláksson sagnfreeðingur: Mikilvægi ættfræði í Islandssögunni. Hvernig gagnast ættfræði í sagnfræðirann- sóknum? Námskeið um ættfræðiheimildir í Þjóðskjalasafni Islands Þjóðskjalasafnið mun í samvinnu við Ættfræðifélagið standa fyrir kynningarnámskeiðum á heimildum safns- ins. Kynntir verða helstu heimildaflokkar sem varpa ljósi á sögu einstaklinga. Fjallað verður um tilurð heim- ildanna og skýrt hvernig þær geta nýst við rannsóknir á persónusögu. Námskeiðið er þrjú skipti og hvert skipti er 2 sinnum 40 mínútur. Það fer fram í Þjóðskjalasafni og hefst laugardaginn 8. nóvember kl. 14. Næstu tvö skipti eru fimmtudagskvöldin 13. og 20. nóvember, kl. 20. Nám- skeiðið kostar kr. 5000-. Hámarksfjöldi þátttakenda er 20. Tilkynna skal þátttöku með því að senda tölvupóst á upplysingar@skjalasafn.is eða hringja í síma 5903330. Leiðbeinendur verða starfsmenn Þjóðskjalasafns. www.ætt.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.