Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2012, Blaðsíða 19
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í febrúar 2012
Þorlákur Gíslason, f. um 1717, d. 16. okt. 1797 á
Víðimýri. Hann var bóndi í Valadal 1753-1783.
Foreldrar: Gísli Jónsson bóndi í Valadal og kona
hans Jófríður Jannesdóttir. - 1762 voru hjá þeim einn
drengur 16 ára og tvær stúlkur 7 og 5 ára. -
2d *Elín Þorkelsdóttir, f. um 1718, d. 1780 (gr. 4.
des. 1780) á Nautabúi á Neðribyggð.
2e Jón Þorkelsson, f. um 1722 á Eyvindarstöðum,
d. 25. apríl 1785 á Nautabúi á Neðribyggð. Búlaus
á Eyvindarstöðum 1745-1746. Bóndi í Kolgröf á
Efribyggð 1756-1766 og á Nautabúi 1766 til ævi-
loka. Kona, g. 27. sept. 1744, Rósa Ólafsdóttir, f.
um 1722 í Valadal á Skörðum, d. 24. ágúst 1824 í
Teigakoti í Tungusveit. Hún bjó ekkja á Nautabúi
1785-1796. Foreldrar: Ólafur Jónsson bóndi í Valadal
og kona hans Þórey Gísladóttir. - 1762 voru hjá þeim
tveir drengir 13 og 12 ára og tvær stúlkur 16 og 13
ára. - Börn þeirra: a) Geirlaug, f. um 1745, b) Ólafur,
f. um 1747, c) Guðrún, f. um 1749, d) Guðmundur, f.
27. okt. 1760, e) Ólöf, f. 1762 (sk. 27. okt. 1762), f)
Ólöf, f. 1764 (sk. 21. mars 1764),g) Gísli,f. 1765 (sk.
29. sept. 1765), h) Jón, f. 1766 (sk. 19. ágúst 1766).
3a Geirlaug Jónsdóttir, f. um 1745 á
Eyvindarstöðum,d. 25. apríl 1817 á Ytri-Mælifellsá á
Efribyggð. Vinnukona á Y tra-Vatni á Efribyggð 1800-
1801. Skylduhjú á Ytri-Mælifellsá 1816 til æviloka.
3b Ólafur Jónsson, f. um 1747 í Valadal, d. 25.
febr. 1840 á Ytri-Mælifellsá á Efribyggð. Bóndi á
Kúfustöðum í Svartárdal 1800-1803. HúsmaðuráFossi
á Skaga 1816-1817. Þurfamaður á Ytri-Mælifellsá
1817 til æviloka. Fyrsta kona: Ónafngreind. Önnur
kona, g. um 1797, Snjólaug Ormsdóttir, f. 1766 (sk.
4.mars 1766) íKrókárgerði íNorðurárdal.d. 1798 (gr.
23. júlí 1798) á Mælifelli á Fremribyggð. Foreldrar:
Ormur Jónsson bóndi í Krókárgerði og seinni kona
hans Helga Þorleifsdóttir. Þriðja kona: Sigríður
Jónsdóttir,f.um 1755 áEyvindarstöðumíBlöndudal,
d. 23. des. 1816 í Hvammssókn í Skagafjarðarsýslu.
Foreldrar: Jón Tómasson bóndi á Eyvindarstöðum og
kona hans Ingibjörg Sæmundsdóttir.
3c Guðrún Jónsdóttir, f. um 1749 í Valadal, d.
13. ágúst 1825 á Nautabúi á Neðribyggð. Húsfreyja
á Reykjum íTungusveit 1782-1796 og í Hamarsgerði
á Fremribyggð 1796-1806. Fyrri maður, g. 29. nóv.
1782, Tómas Björnsson, f. um 1719, d. 16. okt.
1788 á Reykjum. (Skiptab. Skag. 3. des. 1788). Hann
var bóndi á Uppsölum í Blönduhlíð 1747-1764 og á
Reykjum 1765 til æviloka. Foreldrar: Björn Ólafsson
bóndi í Tungukoti á Kjálka og seinni kona hans
Steinvör Jónsdóttir. Seinni maður,g. 20.júlí 1792, Jón
Jónsson, f. um 1726, d. 5. júlí 1814 í Hamarsgerði.
3d Guðmundur Jónsson, f. 27. okt .17601 Kolgröf,
d. 23. apríl 1830 á Ytri-Mælifellsá á Efribyggð.
(Skiptab. Skag. 5. og 23. júní 1830). Bóndi 1 Brekkukoti
á Efribyggð 1788-1804 og á Ytri-Mælifellsá 1804
til æviloka. Fyrri kona, g. 25. okt. 1785, Rannveig
Skúladóttir, f. um 1764, d. 2. febr. 1816 á Ytri-
Mælifellsá. (Skiptab. Skag. 21. maí 1816). Foreldrar:
Skúli Sveinsson bóndi á Skíðastöðum á Neðribyggð
og kona hans Vigdís Þorfinnsdóttir. Seinni kona, g. 8.
okt. 1816, Ingibjörg Björnsdóttir, f. 2. okt. 1787 í
Bólstaðarhlíð í Bólstaðarhlíðarhreppi,d. ló.jan. 1860
í Kolgröf á Efribyggð. (Skiptab. Skag. 29. júní 1860).
Hún var húsfreyja á Ytri-Mælifellsá 1816-1855.
Foreldrar: Björn Jónsson prestur í Bólstaðarhlíð og
fyrri kona hans Ingibjörg Ólafsdóttir.
3e Ólöf Jónsdóttir, f. 1762 (sk. 27. okt. 1762) í
Kolgröf.
3f Ólöf Jónsdóttir, f. 1764 (sk. 21. mars 1764) í
Kolgröf, d. 14. júní 1821 á Nautabúi á Neðribyggð.
Vinnukona í Hamarsgerði á Fremribyggð 1800-1801
og á Nautabúi 1816 til æviloka.
3g Gísli Jónsson, f. 1765 (sk. 29. sept. 1765) í
Kolgröf, d. 12. okt. 1830 í Teigakoti í Tungusveit.
Bóndi á Nautabúi á Neðribyggð 1790-1791 og í
Teigakoti 1791 til æviloka. Kona, g. 30. ágúst 1790,
Elín Einarsdóttir, f. um 1763 í Stafni í Svartárdal,
d. 31. ágúst 1844 á Strjúgsá í Saurbæjarhreppi. Hún
bjó ekkja í Teigakoti 1830-1833. Foreldrar: Einar
Jónsson bóndi á Skottastöðum í Svartárdal og kona
hans Guðrún Ólafsdóttir.
3h Jón Jónsson, f. 1766 (sk. 19. ágúst 1766) á
Nautabúi, d. 1766 (gr. 20. okt. 1766) á Nautabúi.
2f Málfríður Þorkelsdóttir, f. um 1723 á
Eyvindarstöðum, á lífi á Eyvindarstöðum 1792.
(Dómab. Hún. 22. maí 1792). Húsfreyja í Tungunesi
á Bakásum 1743-1747 og í Finnstungu í Blöndudal
1751-1763. Maður: Símon Egilsson, f. um 1724, d.
31. júlí 1767 í Blöndudalshólasókn í Húnavatnssýslu.
Hann var búlaus á Eyvindarstöðum 1739-1741.
Foreldrar: Egill Arnason bóndi á Eyvindarstöðum og
kona hans Jórunn Símonsdóttir. - 1762 voru hjá þeim
einn drengur 12 ára og þrjár stúlkur 18, 8 og 7 ára. -
Börn þeirra: a) Guðmundur, f. um 1750, b) Málfríður,
f. um 1754, c) Guðríður, f. um 1755.
3a Guðmundur Símonsson, f. um 1750, d. 1779
eða 1780 á Stóru-Leifsstöðum í Svartárdal. Búlaus
á Stóru-Leifsstöðum 1773-1774. Bóndi á Stóru-
Leifsstöðum 1774 til æviloka. Kona: Valgerður
Illugadóttir.f. um 1752, d. 13.okt. 1800 í Krossanesi
í Vallhólmi. Hún var húsfreyja á Stóru-Leifsstöðum
1774-1780, á Krithóli á Neðribyggð 1781-1782, á
Hafgrímsstöðum í Tungusveit 1783-1784, í Ytra-
Vallholti í Vallhólmi 1784-1786 og í Krossanesi 1786
til æviloka. Foreldrar: Illugi Björnsson bóndi á Stóru-
Leifsstöðum og kona hans Þorbjörg Sæmundsdóttir.
3b Málfríður Símonsdóttir, f. um 1754 í
Finnstungu, d. 7. maí 1816 í Tungu í Bolungarvík.
Húsfreyja á Fjalli í Sæmundarhlíð 1781-1782 og á
ípishóli á Langholti 1782-1784. Vinnukona í Tungu
í Bolungarvík 1801. Fyrri maður: Þorkell Sigfússon,
f. um 1751, d. 28. des. 1787 íEyrarsókn í Skutulsfirði
í Isafjarðarsýslu. Foreldrar: Sigfús Þorgrímsson bóndi
á Reykjarhóli hjá Víðimýri og kona hans Þórunn
Sigurðardóttir. Seinni maður: Júst Olafsson, f. um
1746, d. 28. maí 1813 íTungu.
http://www.ætt.is
19
aett@aett.is