Foreldrablaðið - 15.12.1937, Qupperneq 15

Foreldrablaðið - 15.12.1937, Qupperneq 15
FORELDRABLAÐIÐ 11 um. — Aðrir afgreiðslumenn töldu lík- legt, að blöðin biðu dálítið tjón fyrst í stað við breytinguna, en það myndi jafna sig, er frá liði, og blaðasalan kæmist í annað horf. Af þessum upplýsingum, þótt óná- kvæmar séu, er bersýnilegt, að blaða- sala barna innan við 14 ára aldur, er ekki nein teljandi tekjulind fyrir þau. Nóg er og til af atvinnulausum ung- lingum 14 ára og eldri, sem selt gætu blöðin, sem og ýmsu fötluðu fólki, sem enga atvinnu hefir, svo að engin hætta er á því, að blöðin kæmust ekki á markaðinn. Þegar börn hættu að selja blöð, myndu og unglingar fúsari til þess, því að þeim þykir oft skömm að því að selja blöð, af því að þau yngri selja þau líka. Niðurstaðan verður þá þessi: Blaða- sala á götum úti er mjög óheppilegt starf fyrir börn yngri en 14 ára, eink- um af siðferðilegum ástæðum. Sölu- launin, sem börnin fá fyrir blaðasölu á götunum, nema sáralítilli upphæð og skiftast á milli margra. Sé ég því engar skynsamlegar ástæður, sem rétt- læta blaðasölu barna yngri en 14 ára hér í borginni. Vér viljum benda yður á SUÐUR HEIÐAR eftir Gunnar M. Magnúss, sem fegurstu jólagjöf til æsku- lýðsins. !»*■> >*♦ > ’» *l* ♦+♦ ♦»♦ ♦»♦ ♦«» ♦+♦ ♦+» V ->»•* >+♦ K* *«* '*** *•* *• Allskonar: ÚTGERÐARVÖRUR MÁLNIN GARVÖRUR VÉLAÞÉTTIN GAR VERKFÆRI VERKAMANNAFATNAÐUR SJÓFATNAÐUR REGNKÁPUR B e z t og jafnan ódýrast hjá Símnefni: Ellingsen, Reykjavík. Ef þér viljið fylgjast með utan lands og innan þd kaupið Nýja Dagblaðið

x

Foreldrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.