Foreldrablaðið - 15.12.1937, Side 35
FORELDRABLAÐIÐ
31
leyfilegt er — auðvitað vegna þess, að
foreldrarnir láta þau fara of seint að
hátta.
Reynsla lögreglunnar er sú, ao börn
og unglingar fremja stundum afbrot á
þeim tíma sólarhringsins, þegar þau
ættu að réttu lagi að vera sofandi.
Athuganir, sem gerðar hafa verið
á skólaþörnum hér í bæ, í sambandi
við heilbrigðiseftirlit með þeim, hafa
sannað, að fjöldi barna hér í bænum
sefur ekki nógu lengi.
Þeir, sem ganga hér um göturnar
á kvöldin, geta ekki efast um, að
hundruð barna og unglinga hér í bæ
spilla heilsu sinni með rápi um götur
langt fram á kvöld.
Þetta þarf að breytast. í fyrsta lagi
þarf að auka fræðslu foreldra á nauð-
syn þess, að skólabörn og unglingar
hafi nægan svefn, og í öðru lagi þarf
aukið og bætt eftirlit af hálfu hins
opinbera.
Ákvæði 10. greinar lögreg'lusamr
þykktarinnar um útivist barna á kvöld-
in eru mjög rúm.
Vonandi verður tekið tillit til þess
nú, við endurskoðun lögreglusam-
þykktarinnar.
Að endingu þetta, heiðruðu for-
eldrar: Lesið töflu dr. Poulsen og ber-
ið hana saman við svefntíma yðar eig-
in barna. Ef þau sofa eins lengi og þar
segir, hafið þér fengið viðurkenningu
á uppeldi yðar, en ef þau sofa skemur,
þá látið þau fara fyr að sofa á kvöldin.
Suður heiðar
eftir Gunnar M. Magnúss,
er að allra dómi bezta bóh höf-
undarins. Gefið hana vinum yðar.
JOLÍN.
Höfum ti! allskonar jólavörur,
svo sem:
Borðdregla,
Serviettur,
Umbúðapappír,
Bindigarn,
Merkispjöld,
Jólapokapappír.
Ennfremur:
Lindarpenna,
Skrúfblýanta,
Mynda-albúm,
PeJiingaveski,
Peningabuddur,
Kventöskur o. fl. ieðurv.
Eækur:
Reykiavík 150 ára,
Frá Malajalöndnm,
Mannfagnaður,
Rauðka o. fl. o. fl.
Allar nýjustu barnabækur.
Bókaverzlun
Þór. B. Þorlákssonar.
FORELDRAR!
BeinitS athygli unglinganna aö lestri
góðra bóka. í tímaritinu Dvöl er sérstak-
lega fjölbreytt og skemm,rilegt lestrar-
efni. Þar er fjölmargt, sem vekur til um-
hugsunar, göigunar og Jtroska.
Gefiö unglingunum Dvöl í tækifæris-
gjöf. Hver árgangur er stór og eiguleg
bók, en kostar aðeins G kró/iur, og er því
h. u. b. ódýrasta bók, sem völ er á, sbr.
við lesmál.
DVÖL, Ilverfisgötu 4, slnii 2864.