Foreldrablaðið - 15.12.1937, Side 38

Foreldrablaðið - 15.12.1937, Side 38
34 FORELDRABLAÐIÐ að þeir fylgist með námi þess og framför- um í skólanum, afrekum þess og allri hegSun. Taka þátt í áhuga barnsins fyrir námi og félagsskap 1 skólans og hjálpa því að greiða úr þeim vanclræðum, sem það kann að henda í skólanum. Svara með þolinmæði þeim spurningum sem vakna hjá barninu við námið og starf- ið í skólanum, og barnið hefir ekki fengið svarað þar. Gætið þess, að hyert sinn, sem barnið ekki fær svarað vandasömum spurning- um, sem það 'ber fyrir yður, þá deyfist á- hixgi þess, og skilyrði barnsins fyrir aukn- um þroska verða minni og óvissari. Heim'ilið þarf einnig á allan hátt að styðja skólann í því, að örva fróðleiksþörf barnsins. En það þarf einnig að styðja skólann í uppeldi barnsins og mótun allri. I þessu efni er það barninu ógæfa, ef lieimilið og skólinn fara hvort sína leið. Um aSstoð heiimilanna við innra starf skóIanS >er allt örðugra. Og þó er þar einn- ig margs að gæta fyrir lieimilið. I þessu efni eru foreldrar ólmnnugri, en þó þarf skólinn þar oft á samúð, skilningi og víð- sýni heimilanna að halda, Eg- skal nefna hér nokkur almenn atriði. Stundvísi skólabarna er oft ábótavant, en enginn getur bietur hjálpaö skólanum við að temja börnunum stundvísi og skyldu- rækni en heimilið. Á heimilinu hvílir það einnig, að temja barninu að sækja skólann reglulega og samvizkusamlega. Oft þarf að færa börn til í skólanum, og þá auðvitaö stundum í lægri bekki, ef börn verða aftur úr við nárnið, sem orðið getur af ýtnsum eðlilegum orsökum, en þá ríður á skilning'i foreldranna og aðstoð við að hjálpa barninu til að njóta sín í nýja vBP ,,SDBiNA“ er mest notuð á lampa og eldavélar. Hún er hrein og tær, veitir bezta birtu og mestan hita. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F. Símar 1690 og 2690. f (

x

Foreldrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.