Foreldrablaðið - 15.12.1937, Síða 39
FORELDRABLAÐIÐ
35
bekknum, og helzt að vinna sig upp aft-
ur.
I Öllum þessum tilfellum mega foreldrar
og heimili trua því; að kennarar og skóla-
stjóri gera ætíö fyllstu tilraun til að vera
rébtlátir og- gera' það eitt, sem þeir álíta
barninu fyrir beztu.
Og svo að síðustu.
Foreldrar, yður er óhætt að trúa því,
að skólinn og kennarinn vill gera skyldu
sína fyrir yður og barnið yðar. Einmitt.
barnið yðar hvers og eins einasta er sér-
stakt áhugaefni skólans, kennarans og'
skólastjórans, og framförum barnsins yðar
ei fylgt með sérstökum áhuga í skólan-
um.
Foreldrar og' heimili, gerið einnig vðar
skyldu. Aðstoðið skólann við sitt vanda-
sama hlutverk. Kynnið yð'ur skólann og
störf hans. Kynnis-t kennaranum, kennsl-
unni, kennslutilhöguninni, og fylgist með
skólastarfi barnsins. Hvetjð barnið yðar
til að sækja skólann af' kappi og allan tím-
ann, sam því ber að vera þar. Hvetjið
barnið til aö gera einnig sína skyldu, en
skjóta sér ekki undan því, sem skólinn ætl-
ast til af því.
Ef heimilið og skólinn' geta þannig orö-
ið samtaka, hlýtur barnio yðar að ná far-
sælum framförum við skólastarfið.
| LÍTLA BLÓMABÚÐIN
♦{• Sími 4957. — Skólavörðustíg 2.
i
I
?
Ávalt miklíS iirval af klðmiim, lilöma-
kiirfum <>*>- i>uttal»lömum.
|
*
x
V
I
I
±
í
FORELÐRAR!
Gefið börnum yðar
>
| Appelsínulímonaði
buið til úr nýjum appelsínum.
Framleitt af:
♦{♦H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson
% Sími 1390.
X-X~X~>*-X~>-X~X~X~><~:
♦vvvVVvv
♦:♦♦%♦:♦♦%♦:♦♦:♦♦>♦:♦♦>
X
x
f
f
X