Foreldrablaðið - 15.12.1937, Qupperneq 40
36
FORELDRÁBLAÐIÐ
sem börnin hafa ekki aðstæðu til að
njóta útiveru í frístundum, nema á
götunni, í misjöfnum félagsskap og í
stöðugri hættu. Vöntun á Ieikvöllum
í bænum er svo viðurkennd, að jafn-
vel með lógreglusamþykkt hefir orð-
ið að leyfa börnum að renna ser á
sleðum, eftir hinum ýmsu götum.
Það er næsta ótrúlegt, hve bæjar-
búar eru þolinmóðir í þessu efni. Mig
furðar, að þeir skuiu ekki íyrir löngu
hafa hrynt af stað markvissri og
skipulagðri baráttu fyrir leikvöllum
handa börnunum hér í höfuðborg
landsins.
Það hefir lítilsháttar verið skrifað
um þetta mál á síðustu árum, en án
árangurs, og þó er ég sannfærður um,
að allir, sem á annað borð hugsa um
velferðarmál barnanna í þessum bæ,
eru sammála um, hversu mikil hætta
Tip-Top
heitir nýtt þvottaduft, sem er að homa
á markaðinn.
í jólaönnunum megið þér ekki eyða
ÓÞABFLEGA LÖNGUM tíma í
þvottastand, látið
— Tip — Top —
leysa óhreinindin úr flíkunum, meðan
þér hakið til jólanna.
Skúli Þorsteinsson:
Störf barna
utan skólanna.
Allir eru sammála um það, að til
þess að sem beztur árangur náist af
starfi barnaskólanna, kemur ekki
einungis til greina hæfni barnakenn-
aranna og geta skólans sjálfs, held-
ur og engu síður, aðstæður og lifn-
aðarhættir barnanna utan skólans.
Það er mjög auðskilið mál, að sá til-
tölulega stutti tími, sem börnin eru
undir leiðsögu kennarans, verður ekki
að fullum notum, ef umhverfi og
störf barnanna utan skólans hafa
gagnverkandi áhrif.
Einmitt í þessu liggur oft mikil
hætta, ekki sízt hér í Reykjavík, þar