Foreldrablaðið - 15.12.1937, Side 44

Foreldrablaðið - 15.12.1937, Side 44
4Ö FORELDRABLAÐIÐ að lítilsvirða skyldur sínar og hliðra sér hjá þeim. Foreldrar verða, einkum barnanna vegna, en líka vegna skólans, að líta eftir því, að börn þeirra sæki skóla, þegar þeim ber og eigi banna lögmæt forföll. En ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi, að barn sæki ekki einstaka skólatíma, án forfalla; er sjálfsagt að leita um það samkomulags við hlut- aðeigandi kennara, — fyrirfram, ef unnt er; eftir á, ef því verður ekki komið við fyrirfram. SUÐUR HEIÐAR eftir Gunnar M. Magnúss, er ógleymanleg bók hverjum, sem les. — Ákjósanleg gjöf til æsku- lýðsins. Menntamál tímarit Sambands ísl. barnakennara, ræðir uppeldis- og skólamál mjög fjölhliða og af ein- urð og frjálslyndi. Ritið er mjög vandað að efni og frágangi, 240 bls. á ári og kostar að- eins kr. 5,00. Foreldrar og aðrir, sem áhuga hafa á uppeldi og menntun, ættu að lesa rit þetta. Siðasta hefti þ. á. er nýkomið út, og flytur margar athygliverðar greinar. Má einkum nefna grein eftir ritstjórann, Sigurð Thorla- cius skólastjóra, um uppeldis- og kennara- þingin í París s. 1. sumar og fyrirlestur hans á uppeldismálaþinginu. En hann var fulltrúi Islands á þessum þingum. — Þá má nefna fróðlega grein eftir Harald Björnsson leik- ara, um tal- og framsagnarlist, og mjög skemmtilega grein, „Fólkið í Hamradal" eftir Ingimar Jóhannesson, um hópvinnutilraun í Flúðaskólanum. — Margt er fleira góðra greina í heftinu. H ÚSMÆÐCR! Flest af þessa fæst í næstu verzlun: Kremkex Matarkex Piparkökur M a r i e Cream Crackers Blandaðar kökur FRÓN er orðið, til þess að fá rétta kexið á borðið Rit Jónasar Hallgrímssonar. Þekkið þér nokkurn bókamann, sem ekki þætti gaman að eignast Rit Jónasar Haligrímssonar.

x

Foreldrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.