Foreldrablaðið - 01.01.1969, Side 9

Foreldrablaðið - 01.01.1969, Side 9
HÓLM I HJALTADAL Þar var biskupssetur íyrir Norðlendingafjórðung nœr því sjö aldir og skóli lengst af þann tíma. Þar var einnig staðsett fyrsta íslenzka prentsmiðjan um langt skeið. í henni var prentuð Guðbrandarbiblía, sem kom út órið 1584, en það afrek hins merka biskups að gefa biblíuna út á íslenzka tungu, er af mörgum talið hafa bjargað móðurmólinu okkar frd glötun. Á þessum stað er íslenzk náttúra og saga eitt. FORELDRABLAÐIÐ 7

x

Foreldrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.