Foreldrablaðið - 01.01.1969, Qupperneq 39

Foreldrablaðið - 01.01.1969, Qupperneq 39
Ef við bregðumst Fyrir a.llmörgum árum birti tíma- ritið Reader’s Digest mjög athyglis- verð orð eftir heimskunna vísinda- manninn Alexis Carrel. Þau voru á þessa leið: „Allt er orðið okkur flestum of auðvelt. Daglegt líf er orðið líkast því, sem Englendingar kalla vikulok — helgidagur frá fimmtudegi til mánudags. Lítil afköst, mikil skemmtun. Gleðskapur er það, sem þjóðin hefur heimtað, og „góðir dag- ar“ hin fyrsta og æðsta krafa okkar. Það sem allur þorri manna á öllum aldri telur vera hið fullkomna líf er makindi, gleðskapur, skemmtan- ir, kvikmyndasýningar, útvarpslétt- meti, samsæti og óhóf í áfengisnautn og kynmökum. Þetta agalausa og óhófsama líf hefur mergsogið lífsþrótt einstakl- inganna og stofnað í hættu þjóðlífi og stjórnarsniði lýðræðisins. Þessi kynslóð þarf mjög átakanlega að endurheimta siðferðisþrótt, andlega göfgi, aga og meiri þjálfun í allri hegðun . . . Ef við nennum ekki sjálf- ir að leggja taum við okkur og ala börn okkar upp við aga og fagra hegðun, þá eru þeir til, bæði grimm- ari í lund og harðhentari, sem fást til að gera þetta.“ „Eining“. Þetta geta þeir — og ungmeyjarnar horfa ó hugfangnar. Beztu vinir barnanna í sveitinni. Hvern þótt hafa húsdýrin ótt í íslenzku þjóðaruppeldi? — Hver verður hann í fram- tíðinni? FORELDRABLAÐIÐ 37

x

Foreldrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.