Foreldrablaðið - 01.01.1969, Síða 41

Foreldrablaðið - 01.01.1969, Síða 41
, ' ------------------------------------------------------- BÆKUR OG SKÓLAVORUR I umferðinni, umferðalög og reglur með skýringarmyndum. Jón Oddgeir Jónsson tók sam- an. Önnur útgáfa, endurskoðuð vegna þess að tekin var upp hægri umferð siðastl. vor. — Sólmctr og kvœði handa skólum. Sönglög með flestum lextum. Eiríkur Stefánsson og sr. Sigurður Haukur Guðjónsson sáu um útgáfuna. — Létt er að lesa, nýr lesblaða- flokkur eftir Jónas Guðjónsson kennara. Einkum ætluð byrjendum í lestrarnámi og lestregum börnum. — Unga stúlkan og eldhússtörfin og Fœðan og gildi hennar. Höf- undar: Vilborg Björnsdóttir og Þorgerður Þorgeirsdóttir. Bækurnar eru einkum ætlaðar til notkunar við kennslu í hússtjórn á skyldunámsstiginu. — Starfsfrœði handa gagn- frœðaskólum. Höfundar: Kristinn Björnsson og Stefán Ól. Jónsson. Endurskoðuð og myndskreytt útgáfa. Vinnubókarhefti fylgir. — Við gerum myndir er hliðstæð bók 90 föndurverkefnum. Höfundur: Þórir Sigurðsson. I bókinni er fjallað um ýmsar aðferðir við gerð mynda. Margar skýringarmyndir. — Nútímaljóð. Erlendur Jónsson tók saman. Tilgangurinn með útgáfu þessarar bókar er 'einkum sá að gefa nemendum í unglingaskólum kost á að kynnast verkum nokkurra ungra skálda. — Keðjusöngvar eftir Jón Ásgeirsson. Nýjar forskriftarbœkur eftir Marinó L. Stefánsson. — — ÝMSAR SKÖLAVÖRUR: Prentuð vinnukort í landafræði, dýrafræði, likamsfræði og grasafræði. —- Myndir til að líma í vinnubækur. — Vinnubókablöð og möppur, prófarkir og teiknipappir. — Stílabækur, reikningshefti, glósubækur. — Vaxlitir og þekjulitir í glös- um. — Penslar, teikniblýantar, yddarar, strokleður og plastleir. — Biblíumyndir og myndahefti til innlímingar í vinnubækur. — Fjölritunar- og vélritunarpappir. — Ýmsar handbækur og myndir. RlKISÚTGÁFA NÁMSBÓKA - SKÓLAVÓRUBÚÐIN TJARNARGÖTU 10 - REYKJAVÍK --—_______________________________________________________/ /-----------------------------------------------------------N Gefið börnunum góða bók — Bókin veitir margar ánægjustundir. — Bókin flýtir fyrir lestrarkunnáttu barnanna og auðveldar þeim því námið. — Bókin veitir barninu fróðleik, sem kemur því að haldi síðar á ævinni. — Bókin er kyrrlátasti og trygg- asti leikfélaginn. Lítið á eftirtaldar bœkur: Grimms ævintýri, Gömul ævintýri, Gosi, Fallegu ævintýrin, Mamma segir sögur, Ævintýri Esóps, Rósalín (saga um litla stúlku, eftir Jóhönnu Spyri, í þýð. Freysteins Gunnarssonar), Smaladrengurinn eftir Jóhönnu Spyri; Stubbur vill vera stór; Stúfur í önnum; Gullastokkurinn; Biíð varstu bernskutíð. — Þessar bækur og margar fleiri fást hjá bóksölum og beint frá útgefanda. Leiftur h.f., Höfðatúni 12, Reykjavík. V._________________________________________________________/

x

Foreldrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.