Vikan


Vikan - 21.01.1982, Page 22

Vikan - 21.01.1982, Page 22
Texti: Anna í þessu eldhúsi eru uppistöður úr galvaniseruðum málmi notaðar. Þœr hafa hingað til varla verið taldar í húsum hæfar, nema í geymslunni í kjallaranum, en fá nú uppreisn æru. Vírnet er strengt efst og aftast og þar er hægt að hengja potta og pönnur og fleiri eldhúsáhöld. ELDHÚS afööru tagi Eldhús eru áreiðanlega ein vinsælustu herbergi hverrar íbúðar. Flestir hafa ákveðnar hug- myndir um hvernig eldhús eigi að vera, bæði gömul og ný. Potta og pönnur á helst að fela inni í skápum og enginn er maður með mönnua1 nema hann eigi sér eldhúsinnréttingu. Það erþví alltaf hressandi að sjá brugðið út af vananum og búið öðruvísi en maður á að venjast og hér eru nokkrar mismunandi einfaldar hugmyndir að sérstæðum eldhúsum til að hressa upp á ímyndunaraflið. 22 Vikan 3. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.