Vikan


Vikan - 21.01.1982, Síða 30

Vikan - 21.01.1982, Síða 30
Margir létu heillast af tregablöndnum ómum Bohemian Rhapsody þegar þeir bárust fyrst yfir hafið í vetrarbyrjun 1975. Bohemian Rhapsody er fyrir löngu komið i tölu sígildra laga popptónlistarinnar og hljómsveitin sem þar var að verki ein sú vinsælasta i seinni tíð og heitir því virðulega nafni Queen. Rætur drottningarinnar liggja langt aftur, allar götur aftur að árinu 1968 þegar 0% f la liWP; F m Ekki eru allar drottningar ípilsum QUEEN ungur tannlæknanemi við Imperial College í London ákvað að stofna hljóm- sveit. Sá hét Brian May og hafði lengi haft mikinn áhuga á tónlist og hafði smíðað sér eigin gítar með aðstoð föður síns. Vinur hans, Tim Staffell, ætlaði að vera með honum í hljómsveitinni en þá vantaði trommuleikara. Þeir settu upp auglýsingu í háskólanum þess efnis að óskað væri eftir trommara sem væri helmingi betri en Ginger Baker og Mitch Mitchell. Vinur eins stúdents við háskólann frétti af aug- lýsingunni og taldi sig uppfylla skilyrðin. Roger Meddows-Taylor hafði samband við þá félagana Brian og Tim. Þegar Brian og Roger hittust 1 fyrsta sinn vissi hvorugur hve örlagaríkur þessi fundur var og hvað hann átti eftir að leiða af sér. Tim og Brian líkaði stórvel við Roger. Hljómsveitin var þar með orðin að veruleika og nefndist Smile. Hún lék víða í háskólum, gekk að vísu ekki sérlega vel en hún lagði grund- völlinn að löngu og góðu samstarfi þeirra Brians og Rogers. Smile tók upp litla plötu í árslok 1969. Platan seldist litið sem ekkert og vonbrigðin voru sár. Tim Staffel yfirgaf félaga sína og þar með var brosið horfið. En Brian og Roger voru ekki af baki dottnir og hófu leit að nýjum söngvara. Tim leigði íbúð með undarlegum náunga sem alltaf hafði verið að skipta sér af Smile og koma með ráðleggingar. Þessi náungi fór svo sannarlega ekki með veggjum, klæddi sig áberandi, lagði stund á listnám og samdi tónlist. Því þótti sjálfsagt að bjóða honum að taka við af Tim og sýna hvað hann gæti. Freddie Mercury þáði boðið. í nokkra mánuði reyndu þeir fjölda bassaleikara en enginn var þeim að skapi — þar til John Deacon birtist á sjónarsviðinu. Hann var hæglátur og þögull en féll inn í hópinn eins og flís við rass. Þar með var komin mynd á drottninguna þótt ekki hefði hún fengið neitt nafnið enn. Roger hætti tannlæknanáminu og þess að vinna sér fljótt og vel inn penin^ leigðu þeir Freddie sér bás á Kensingt0'; sölutorginu og höndluðu með föt tf" Viktoriutimanum, úr silki, pelli 0í purpura, föt sem þeir lagfærðu sjálfir. . Fatasmekkur Freddies og fatasalan a eftir að hafa mikil áhrif á útlit - klæðnað hljómsveitarmanna. Silki- satínfatnaður varð eins konar einkenn'- búningur þeirra. ■ Roger sneri aftur í háskólann og lauk þessu sinni líffræðinámi. Þeir héldu enn un’ sinn úti fatasölunni og æfðu af kappi- p0 fyrir að þeir væru smáir og óþekktir votn þeir vandlátir á staði þar sem þeir ^oíD fram. Oftast léku þeir í háskóluffl 0 spiluðu þá gjarnan endurgjaldslaust h vini og velunnara. Með hjálp kunningja sem vann í stu< 0 gerði hljómsveitin reynslu-upptöku fjórum lögum. Tvö þessara laga voru si 0 sett á fyrstu smáplötu Queen 1973. Það°r, lögin Keep Yourself Alive og Liar en ^ síðarnefnda er enn þann dag 1 0' ómissandi á efnisskrá hljómsveitarinnaf" hljómleikum. ,i Keep Y ourself Alive var gefið út af E' útgáfunni. Það náði litlum sem engu vinsældum. Þrátt fyrir það tók haf Queen nú sem óðast að vænkast. Ofðs“ þeirra sem tónleikahljómsveitar fóf vaxandi. Á fyrstu hljómleikaferðinffl 1. þeir sem upphitarar fyrir hljómsve' Mott The Hoople. Það varð brátt ljóst lék" Queen naut mikils álits, jafnvel meira eo 0 Mott. Queen kom því ekki oftar fraffl upphitunarhljómsveit. Fyrsta breiðskífa Queen kom út 19'- bar nafn hljómsveitarinnar. Eitt ta^ ,i:. þeirri plötu var sett á litla plötu snefflffl3 ' rjtí 1974, Seven Seas Of Rhye, og varð o ■ Qeen-lagið sem sló í gegn. I kjölfario o A önnur breiðskífa, Queen II. Henni vaf tekið og mjög góð aðsókn var að tónle1 þar sem Queen kom fralTl aðalhlutverkinu. Killer Queen varð næsta lag seffl J ___i: e-j. i(V7/l " sendi frá sér síðla árs 1974. varð feikivinsælt en náði þó ekki hfflrra. efl' annað sætið á vinsældalistanum. Arl 0' varð það Bohemian Rhapsody seffl W

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.