Vikan


Vikan - 21.01.1982, Síða 43

Vikan - 21.01.1982, Síða 43
Ljósm.: Ragnar Th. Litið í barm Draumaferðin með skemmti- ferðaskipi segjaUnnur og Hermann Ragnar Hjónin Unnur Armgrímsdóttir og Hcrmann Ragnar Stcfánsson cru vd þckkt fyrir afskipti sín af fclagsmálum og hafa saman og hvort í sínu lagi haft mikil samskipti við ungt fólk á öllum aldri, cn þó cr árciðanlegt að margir þicr scm þckkja þau úr dansinum, cða í gegnum módwlstörf og æskulýðsmál, vita minna um áhugamál vcrunnar. Spurningalisti Vikunnar cr cnn á fcrð og nú fáum við að heyra svör Unnar og Hermanns Ragnars: 1. Hver er eftirlætisrithöfundur þinn? Unnur: Gunnar Gunnarsson. Hermann Ragnar: Jóhann Sigurjónsson. 2. Hvaða ljóðskáldi hefur þú mest dálæti á? Unnur: Jónasi Hallgrímssyni. Hermann Ragnar: Matthíasi Jochumssyni. 3. Hvaða myndlistarmann metur þú mest? Unnur: Einar Jónsson. Hermann Ragnar: Guðmund Torsteinsson — MUGG. 4. Hvað heitir uppáhaldstónskáld þitt? Unnur: Sigvaldi Kaldalóns. Hermann Ragnar: Ingi T. Lárusson. 5. Hvaða tónlistarmaður er í mestum metum hjá þér? Unnur: Stefán íslandi. Hermann Ragnar: Rögnvaldur Sigurjónsson píanóleikari. 6. Hvaða kvikmynd, sem þú hefur séð, finnst þér best? Unnur: Útlaginn (nýbúin að sjá hana). Hermann Ragnar: Útlaginn. 7. Hvaða sjónvarpsþáttur er helst að þínu skapi? Unnur: Léttmeti með einhverju viti í. Skemmtiþættir. Hermann Ragnar: Stundin okkar. 8. Hvaða útvarpsefni hefur þér þótt best'á|]1| Unnur: Það er sagan af Bör Börsyni.s Helgi Hjörvar las. ,ttUf Hermann Ragnar: „Gatan mín,” Þa Jökuls Jakobssonar. 9. Hvaða þekkt persóna er í mestu metum hjá þér? .. Unnur: Forseti íslands, Vigdís FinIlt)0 dóttir. 0ll Hermann Ragnar: Sigurbjörn EinarsS fyrrverandi biskup. pst 10. Hvaða stjórnmálamaður er þér mes skapi? Unnur: Hr. Gylfi Þ. Gíslason. Hermann Ragnar: Davíð Oddsson. ^ttiur-n‘r ^ Vil^a gera? ^Vnd'* ^ ðg ætt' a® ve*ja m^r kenn ' ■ kenna börnum, verða bt j^inari. fyrÍM.ann Ragnar: Vera danshöfu: r 'úmn dansflokk. e'8tiaft'a^ mynti'r gera við milljón ef þú tJnnur!StÍana? ttiinu ' ,myndi eyða henni og gefa Sern rv, börnum og barnabörnum eitthvað Het™í'Mig|eðjaþa„, siðan ínfn ^agnar: Borga skuldir og fara hef * u"rð a Úarlægar slóðir, þangað sem ekkt komið áður. 13. Ef þú ættir að fara með eina bók, eitt dýr og eina plötu á eyðiey í þrjú ár, hvað yrði fyrir valinu? Unnur: Ein þykk góð bók, til dæmis biblían, hundur og plata með Silfurkórnum. Hermann Ragnar: Biblían, hundur og plata með Fjórtán fóstbræðrum. 14. Hvaða hæfileika vildir þú helst vera gædd(ur)? Unnur: Að vera skemmtileg og lífsglöð. Hermann Ragnar: Að vera bjartsýnismaður og líta björtum augum á lífið og tilveruna. 15. Hvaða eiginleiki finnst þér skemmti- legastur í fari sjálfs þín og annarra? Unnur: Að vera hraustur og heiðarlegur. Hermann Ragnar: Heiðarleiki og gagnkvæmur skilningur. 16. Hvaða eiginleiki er þér síst að skapi? Unnur: Fals og öfund. Hermann Ragnar: Óheiðarleiki og óstundvísi. 17. Getur þú rifjað upp (skemmtilega) bernskuminningu? Unnur: Það sem er efst i huga mínum um þessar mundir, það var um jólin þegar hún móðir mín lék góðan og skemmtilegan jóla- svein á aðfangadagskvöld og gat í mörg ár platað mig sem Kertasníkir. Hermann Ragnar: Tímakennsla hjá Samúel Eggertssyni stjörnufræðingi er skemmtilegasta bernskuminning mín. 42 Vikan 3. tbl. 3. tbl. Vikan 43

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.