Unga Ísland - 01.05.1944, Blaðsíða 38

Unga Ísland - 01.05.1944, Blaðsíða 38
SAGA ABRAHAMS En Drottinn hafði heitið Söru því, að hún skyldi eignast son, og er hún var níutíu ára, en Abra- ham hundrað ára, ól Sara dreng, sem nefndur var ísak. En í veizlu, sem Abraham hélt, er ísak var vaninn af brjósti.sá Sara, að sonur, Hagar, egipsku ambáttarinnar, hló. Þá varð Sara reið og hvatti Abraham til að reka Hagar og son hennar burtu. Og Abraham tók brauð og vatnsbelg og rak þau út á eyðimörkina. Abraham tók þetta sárt. en Drottinn sagðihon- um, að hann myndi gera son Hagars að þjóð- hetju. En Hagar reikaði um eyðimörkina Beer- sebu, og er vatnið var þrotið, lagði hún svein- inn inn undir einn runna, og fór burt til þess að hún þyrfti ekki að sjá hann deyja. En drottinn heyrði grát sveinsins og sendi-engh- sinn til Hagar og bað hana að óttast efckto Og Drotlinn opnaði augu hennar, og létjþ.ana (sjí}| vatnsbrunn einn og hún gaf sveininum að.íirekl?at| Hann ólst síðan upp í eyðimörkinqi j bogmaður. sgsd fvmv v.o Ixö 92

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.