Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 33
ALDARFJÓRÐUNGSAFMÆLI ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSIN S 9 tíð hefir alment talin verið eitt af helstu og rótgrónustu einkennum íslendinga vestan hafs. En hér býr samt meira undir eins og fram kemur í skilgreiningu dr. Rögnv. Pétursson á þessari lagagrein í inngangi hans að fyrsta árgangi Tímarits félagsins (1919), en þar farast honum þannig orð: “Flestum mun skiljast, að til þess að verða mestur og bestur borgari, er eigi nóg, að taka eingöngu líkamleg- Urn framförum, að verða vinnumaður góður, þrifnaðar búmaður eða jafnvel efnamaður. Það er eigi nóg að vera löghlýðinn, semja sig eftir lifnaðar- háttum einnar þjóðar eða staðháttum eins lands, heldur þarf líka að taka sem mestum vitsmunalegum og and- legum þroska og afla sér sem mestrar °g sannastrar þekkingar. Réttlætis- meðvitundin þarf að vera vel vakandi °g skilningurinn glöggur og skýr. Hið fyrra ber að gjöra, en hið síðara eigi ógjört að láta. Fyrsta sporið í attina til þess að geta tekið þessum framförum, er að rannsaka og læra að þekkja sjálfan sig. Hefir maðurinn þá að mörgu leyti örlög sín í eigin hendi. En sá fær aldrei fullkomlega þekt sjálfan sig, er eigi skilur eða þekkir neitt til sögu þeirrar þjóðar, Sem hann er kominn af. Þetta er fyllilega viðurkent, sem sýnir sig í þvb að hvarvetna meðal mentaðra þjóða er saga og bókmentir þjóðanna Hgt til grundvallar sjálfri mentun- mni, við hinar æðri skólastofnanir hennar. Fyrst þetta er nú svo, þá leiðir það sem af sjálfu sér, að til þess að íslendingar fái orðið, eigi emgöngu, sem bestir borgar í hér- lendu þjóðlífi, heldur sem fullkomn- astir menn, beri þeim að leggja stund á eigin tungu og bókvísi samhliða hérlendri mentun.” í hinni snjöllu ritgerð sinni “Þjóð- ararfur og þjóðrækni” í sama ár- gangi Tímaritsins (og hún er jafn tímabær enn og þá er hún var rituð) rökræðir séra Guttormur Guttorms- son þjóðræknismálið ítarlega frá sama sjónarmiði, frá þeirri hliðinni, “sem veit að skyldum vorum við þetta land”, og kemst meðal annars þannig að orði: “Einhvers konar íhald er lífsnauð- synlegt öllu því, sem gott er og dýr- mætt í mannssálinni. Þú getur ekki látið eignir andans ganga hrossa- kaupum. Til eigna þeirra telst það, sem kalla mætti þjóðarreynslu; það er lífsspeki sérkennileg, sem hver þjóð hefir með eigin kröftum unnið úr eigin lífskjörum sínum. Það er afar erfitt að varpa þeim arfi frá sér, og taka sér annan, sem svo verði manni jafn-mikils virði. Ást og trygð eru með sama markinu brendar; þær eru vanafastar og heimilisræknar. Rekir þú þær á flæking, þá deyja þær. Eins er um hugsjónir og menningar- sérkenni. Þú getur ekki svift þeim eignum til, né haft þær í skifta-bralli, þér að skaðlausu. Það er því auðsætt, að of skjótar þjóðernis-sviftingar eru skaði þessu landi, fremur en ábati. Ef vér vörp- um frá oss ást vorri til íslands og ís- lendinga, þá gengur oss ver á eftir að elska nokkurt land, nokkra þjóð, og verðum svo fyrir bragðið kaldlyndari gagnvart kjörlandinu. Ef vér meg- um ekki hlúa að frændrækninni, þá eru litlar líkur til þess, að vér verðum ástúðlegri við vandalausa. Ef vér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.