Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 52

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 52
28 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA unni heiman um haf, er orðið hefir fasttengdari og fjölþættari með ári hverju. Þannig var fyrsti Vest- mannadagur, sérstaklega helgaður íslendingum í landi hér, haldinn á Þingvöllum 2. júlí 1939 með mikilli viðhöfn og við mikla aðsókn. Var Steingrímur Arason kennari einn af hvatamönnum þess, að dagurinn var haldinn, en þeir Jónas Jónsson al- þingismaður, Valtýr Stefánsson rit- stjóri og fleiri höfðu áður hreyft þeirri hugmynd. (Smbr. grein Stein- gríms “Vestmannadagur”, Morgun- blaðið, 10. maí 1939). En hér var þó aðeins um byrjunarspor að ræða í samstarfinu við oss. Hinn 1. desember það ár var stofn- að Þjóðræknisfélag á íslandi, og er þetta markmið þess, samkvæmt bréfi frá stjórn þess (dags. 27. jan. 1941) til stjórnarnefndar Þjóðræknisfé- lagsins hér vestra: “Félagið var stofnað í þeim til- gangi, að efla menningarsamband ís- lendinga austan og vestan hafs, að annast móttöku Vestur-fslendinga, sem heimsækja okkur, að stuðla að Ameríkuferðum okkar heimamanna til viðkynningar og fyrirlestrahalds, að gangast fyrir árlegum Vestmanna- degi og yfirleitt að efla bræðralagið með hverju því móti, sem auðið er.” Lýkur bréfinu með þessum tíma- bæru orðum: “Aldrei hefir verið rík- ari þörf á samstarfi allra íslendinga en nú. Við fundum það átakanlega 1. des. 1939, þegar félag okkar var stofnað, að hin andlega menning smá- þjóðanna er í hættu. Þann dag var ráðist á Finna, þá Norðurlandaþjóð- ina, sem fékk sjálfstæði sitt um líkt leyti og við íslendingar. Við höfum skilið það betur með hverjum degi síðan, að örlög lýðræðisþjóðanna eru okkar örlög. “Við sendum ykkur bróðurkveðj- ur og óskum að íslenskt þjóðerni og íslensk þjóðrækni megi eflast að sama skapi og hætturnar hafa aukist.” í stjórn félagsins voru, er bréf þetta var ritað, þeir Jónas Jónsson al- þingismaður, Ásgeir Ásgeirsson bankastjóri og Valtýr Stefánsson, ritstjóri. Núverandi formaður fé- lagsins er Árni G. Eylands fram- kvæmdastjóri, sem er íslendingum vestan hafs að góðu kunnur síðan hann ferðaðist um bygðir þeirra og fyrir vakandi áhuga sinn á samvinnu- málunum við oss. En að baki þeim stendur stór og vaxandi hópur á- hugasamra áhrifamanna og kvenna um gagnkvæma og aukna samvinnu við íslendinga í landi hér. Hefir Vestmannadagur verið hald- inn árlega undir umsjón félagsins; þá voru þau Gunnar B. Björnson og kona hans gestir þess í íslandsför sumarið 1940; einnig bauð það þeim dr. B. J. Brandson og frú hans í heimsókn til íslands sumarið 1941, en eigi gat þó orðið af ferð þeirra að því sinni. Fleira hefir Þjóðræknisfélagið á fslandi unnið oss til þarfa. Það hefir átt þátt í að afla kaupenda að Sögu íslendinga í Vesturheimi, og hlutast til um það, að Sveinn Björnsson, rík- isstjóri íslands, herra Sigurgeir Sig- urðsson, biskup fslands, og séra Frið- rik Hallgrímsson, dómprófastur, töl- uðu á hljómplötur ávörp til vor ís- lendinga í landi hér, og fundu fagur- yrtar bróðurkveðjur þessara leiðtoga heimaþjóðarinnar næman hljóm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.