Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Síða 53

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Síða 53
ALDARFJÓRÐUNGSAFMÆLI ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 29 grunn í hugum landa þeirra hér í álfu; þær hafa og að sjálfsögðu verið þakkaðar með kveðjum héðan til heimalandsins eftir því, sem ástæður hafa leyft. En eigi hefir Þjóðræknisfélagið á íslandi látið þar við lenda. Eins og löngu er kunnugt sendi það félagi voru íslandskvikmynd til sýningar vestur hér, og fylgdi þeirri góðu gjöf bréf frá Árna G. Eylands, for- seta Þjóðræknisfélagsins á íslandi, svohljóðandi að meginmáli: “Svo hefir samist um milli félags vors og Sambands ísl. samvinnufé- iaga, að það eftirléti oss eina eftir- mynd af íslandskvikmynd þeirri, er það hefir látið gera. Biðjum vér yður að taka við henni sem lítilli gjöf frá oss til Þjóðræknisfélags íslend- mga í Vesturheimi. Það er ósk vor, að myndin verði sýnd fyrsta sinni á þingi Þjóðræknisfélagsins í vetur, en síðan eins og félagi yðar hentar og til vinst. Það er von vor og trú, að hin um- fasdda mynd geti þar sem hún verður sýnd gert nokkurt gagn, rifjað upp minningar um ísland hjá þeim, sem þasr eiga, og verið nokkur fræðsla Um ættlandið, þeim sem af íslensku bergi eru brotnir, en hafa ísland aidrei augum litið. Fræðsla um land °g þjóð, atvinnuhætti og atvinnu- möguleika. Þessari sendingu fylgja hugheilar óskir til Þjóðræknisfélags fslend- ^nga í Vesturheimi, frá félagi voru og uhum þeim góðu aðilum, er við send- mgu hennar hafa verið riðnir. Vér v°num, að myndin komist vel í hend- y^ar og að gagn það og gleði, sem þér hafið af henni, verði í samræmi við þann hug og þær óskir, er fylgja henni til yðar.” Samkvæmt ósk gefenda var ís- landskvikmynd þessi sýnd fyrsta sinni vestan hafs á hinni almennu samkomu í sambandi við þjóðræknis- þingið 1942, að viðstöddu svo miklu fjölmenni, að margir urðu frá að hverfa. Hefir hún síðan verið sýnd víðsvegar í bygðum íslendinga vest- an hafs beggja megin landamæranna og margsinnis á sumum stöðum (t. d. 5 sinnum í Winnipeg), og verið mik- ill og merkur liður í útbreiðslustarfi félagsins. Alstaðar hefir henni ver- ið vel tekið og má því fullyrða, að hún hafi bæði treyst ættarböndin ís- lensku og verið drjúgur stuðningur þjóðræknisviðleitninni í landi hér. Má því með sanni segja, þó eigi hafi alt verið talið, að stofnun Þjóð- ræknisfélagsins á íslandi hafi þegar reynst hið merkasta og heillavænleg- asta spor í áttina til aukinna menn- ingarlegra samskifta milli íslendinga austan hafs og vestan. En fleiri stoðir renna nú úr þeirri átt undir brúna yfir hafið, milli vor og stofnþjóðarinnar íslensku. Er þar átt við frumvarp það um styrk til ís- lendinga vestan hafs til náms í ís- lenskum fræðum við Háskóla íslands, sem Bjarni Ásgeirsson alþingismaður flutti og Alþingi íslands samþykti og afgreiddi sem lög 22. maí 1942. Var lagafrumvarp þetta undirritað af Sveini Björnssyni ríkisstjóra. og prófessor Magnúsi Jónssyni, þáver- andi kenslumálaráðherra, 4. júlí sama ár. En Þjóðræknisfélagið er beinn aðili í þessu máli, því að kenslumála- ráðherra íslands veitir styrkinn, að fengnum tillögum stjórnarnefndar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.