Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Síða 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Síða 57
ALDARFJÓRÐUNGSAFMÆLI ÞJOÐRÆKNISFÉLAGSINS 33 isþingið 1942 lést Árni Eggertsson, aldursforseti stjórnarnefndar félags- ins, er gegnt hafði starfi féhirðis um fjölmörg ár og einnig verið vara-for- seti. Féhirðir var þá kosinn Ásm. P. Jóhannsson, er fyrstur skipaði þann sess, og árum saman hafði verið vara- féhirðir félagsins og flestum fremur hefir borið hag þess fyrir brjósti. f hans stað var dr. S. E. Björnsson kosinn vara-féhirðir og endurkosinn á síðasta þingi, en áður hafði hann gegnt embætti vara-forseta eitt ár. Hefir hann sérstaklega látið sér ant um framgang heimadeildar sinnar í Árborg og átti hlut að því, að lestrar- félagið þar sameinaðist henni fyrir nokkru síðan. Guðmann Levy hefir sem áður ver- ið fjármálaritari félagsins á um- ræddu tímabili, og hefir nú skipað þann sess samfleytt í áratug með alúð °g árvekni. Sveinn Thorvaldson, M. E. hefir undanfarin 4 ár verið vara-fjármálaritari, og látið sér um annað fram umhugað um fræðslumál fólagsins, verið skólastjóri íslensku- skóla deildar sinnar árum saman og forseti hennar. A þjóðræknisþinginu 1940 var Olafur Pétursson kosinn skjalavörð- Ur í stað Sigurðar W. Melsted, er skipað hafði þann sess um allmörg °g reynst félaginu hinn liðtækasti uaaður. Hefir hinn fyrnefndi síðan Verið endurkosinn í það embætti, en jafnframt síðustu árin haft umsjón ^eð húseign félagsins, fyrv. skóla- húsi Jóns Bjarnasonar skóla, og unn- Jð með því nytjastarf í félagsins þágu. En svo að menn geti fengið gleggra yfirlit yfir starfsmenn félagsins á ýmsum tímum, þá fylgir grein þess- ari skrá yfir þá og starfstímabil þeirra í hinum ýmsu embættum. Sýn- ir sú skrá, þó beinaber sé, að margir eru þeir orðnir, sem á liðnum árum hafa eigi séð eftir tíma eða fyrirhöfn til þess að gegna hinum ólaunuðu embættum félagsins, og ber það gott vitni um ræktarhug þeirra til félags- ins og mála þess. Niðurlagsorð Svo munu margir mæla, og eigi að ástæðulausu, að sá, sem grein þessa ritar, standi of nærri Þjóðræknisfé- laginu til þess að fella dóm á gildi og gagnsemd þess starfs, sem félagið hefir haft með höndum undanfarinn aldarfjórðung, enda skal eigi farið langt út í þær sakir. Er og svo löng- um, að framtíðin kann sannar og bet- ur að meta slíka starfsemi heldur en nærsýn samtíð, er lítur á málin gegn- um margvíslega lituð gleraugu. En þrátt fyrir það, sem kann að hafa verið látið ógert eða hálfgert á farinni leið, og þrátt fyrir andstöðu og skilningsleysi, sem félagið hefir stundum átt að mæta úr sumum átt- um, mun enginn með sanni geta neit- að því, að það hefir unnið margt þarfra verka og orðið mikið ágengt í þjóðræknisáttina inn á við meðal ís- lendinga í landi hér, treyst ættar- böndin milli þeirra og heimaþjóðar- innar og aukið virðingu þeirra út á við. Samfara auknum skilningi á hlutverki þess hefir góðhugur í garð þess einnig farið vaxandi. Hinar ný- stofnuðu deildir þess í tveim megin- bygðum fslendinga í Manitoba, og ítök þess annarsstaðar á síðari árum, sýna að það er að færa út kvíarnar; en enn eru þó ónumin lönd í ýmsum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.