Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Page 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Page 63
SKRIFAÐ FYRIR LEIKSVIÐIÐ 39 Rithöfundurinn: Eg þarf ekki á andagift að halda né innblæstri fyr en í niðurlagi sögunnar (þögn). Skrifstofustúlkan: Það er engin á- stæða til, að margt sé að mann- eskju, sem maður skapar sjálfur af ásettu ráði. Auðvitað gerir maður hana eins góða og framast má hugsa sér — með alla kosti og lausa við alla galla. Ó, hvað það væri gott að vera skapaður af manni sem hefði háar hugsjónir. Rithöfundurinn: Já, fyrir lífið og veruleikann, en þegar til skáldsögu persónu kemur, því óhæfari, þvi betri og fullkomnari sem hún væri. Það eru einmitt gallagripirnir í skáldsögunni sem vekja athygli, jafnvel samúð og aðdáun lesand- anna, en ekki hinir — kostagrip- irnir. Við verðum því að skapa °kkar sögupersónur í guðs mynd, það er að segja, þær verða að vera eins og persónur skapaðar af guði, nefnilega með alskonar annmörk- um og stórgöllum, til að vera í samræmi við lífið og veruleikann. Ef fólkið vissi fyrirfram, að sagan hijóðaði um lýtalausar persónur, mundi það ekki líta við henni. Þá ^yrst er athygli fólksins vakin og ahugi á lestri sögunnar, þegar það finnur í henni spegilmynd af sjálfu Ser — jafnvel þó það vilji ekki kannast við það fyrir öðrum. Skrifstofustúlkan: Þá má sagan ekki Vera öfgaspegill. Rltköfundurinn: Hversu afskræmd- ur sem maðurinn er í spéspegli, getur hann ekki neitað því, að sPegilmyndin er af honum. Og aldrei getur spegill afskræmt hann Sv°, að hann ekki þekki sjálfan sig. Annað: Maðurinn veitir sér enn meiri athygli í spéspegli en nátt- úrlegum spegli. í spéspegli er hann annar en samt hinn sami. í spé- spegli er hann eins og hann er ekki, — í náttúrlegum spegli eins og hann er. Mætti segja, að spéspegill sé hugrænn, en náttúrlegur spegill hlutrænn. Skrifstofustúlkan: Þú ætlar þó eklci að fara að sýna stúlkuna, söguhetj- una þína í öfgaspegli eða spé- spegli? Rithöfundurinn: Eg ætla að sýna hana eins og hinar sögupersónurn- ar sjá hana — eins og hún er ekki! Og eg þarf að geta sýnt hana eins og hún er. Skrifstofustúlkan: Þú mátt ekki sýna hana nakta nema hún sé lista- verk. Rithöfundurinn (hróðugur) : Eg hef hugsað mér að gera henni góð skil, leiða hana vel í ljós. Eg hef hugsað mér að sýna hana alveg eins og hún er. En í sambandi við þetta er ein- mitt hið merkilega: fólkið í sög- unni, sem umgengst hana, er sann- fært um, að hún sé ekki það sem hún sýnist, og annað en það sem hún er. Það sér hana ekki í hinu rétta ljósi. Fólkið sjálft er hennar spéspegill. Það sér ranga mynd af henni í sjálfu sér — sér hana eins og hún er ekki. Skrifstofustúlkan: Heimskt fólk? Rithöfundurinn: Einmitt ekki. Það er öðru nær. Það hugsar um stúlk- una og ályktar rökfræðislega rétt, jafnvel vísindalega — samt skjátl- ast því. En í niðurlagi sögunnar verður það að fá að vita á einhvern
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.