Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 69

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 69
GUÐMUNDUR FINNBOGASON SJÖTUGUR II. Guðmundur Finnbogason er fædd- ur á Arnarstapa í Ljósavatnsskarði 6- júní 1873. Foreldrar hans voru Pinnbogi bóndi Finnbogason og kona hans Guðrún Jónsdóttir og hjá þeim ólst hann upp þar til hann var ú ellefta ári. Þá fór hann austur að Möðrudal á Fjöllum til Stefáns bónda Einarssonar og konu hans Arnfríðar Sigurðardóttur, en hún var fóstursystir Finnboga föður hans og vildi taka drenginn. í Möðrudal var Guðmundur smali og vinnupiltur þar til hann var 17 ára. Nokkurrar ^enslu naut hann þar hjá Hannesi L. orsteinssyni Fjalla-presti, er kendi honum jafnvel dönsku og ensku auk annars, og svo vel varð'Guðmundur sér í þessum fræðum að síðasta veturinn, er hann átti heima í Möðru- ^al. var hann sjálfur fenginn til að enna tveim heimasætum á Hákon- arstöðum á Jökuldal. En nú var lær- óómslöngun Guðmundar vakin fyrir alvöru, svo að hann skrifaði Einari Jónssyni prófasti á Kirkjubæ og bað ann að taka sig til kenslu. Þegar ekkert kom svarið, fór hann sjálfur Pósti á fund prófasts og tjáði °num hug sinn. Kom það þá í Ijós, a Prófastur hafði að vísu svarað n°num neitandi, en bréfið og Guð- mundur höfðu farist á mis. En þegar Profastur frétti eftir fyrirætlunum ans, hvort hann vildi verða prestur, ^ýslumaður, eða læknir, þá kvaðst uðmundur ekki vilja verða neitt af essu, heldur rithöfundur aðeins. * *et prófastur sem sér þætti ænlega horfa sú ráðagerð, en þó ,agði kann Guðmundi síðar, að fyrir 6tta svar hefði hann tekið við hon- 45 um. Lét hann hann vinna sér á sumrum, en kendi honum á vetrum undir latínuskólann. Hafði hann áð- ur grenslast eftir því við Guðmund, hvort hann ætti engan að, er gæti styrkt hann gegn um skólann. En er Guðmundur kvað nei við því, þá sagði sr. Einar: “Það gerir ekkert til. Ef maður er vel gefinn og vand- aður maður, þá kemst maður altaf áfram í heiminum. Og nú er best að þú byrjir að læra undir skóla.” Segir Guðmundur að þessi orð hafi orðið sér minnisstæð eins og öll hin drengilega framkoma sr. Einars við sig. Eftir tveggja vetra nám var GuðmUndur svo langt kominn, að hann gat sest í þriðja bekk latínu- skólans; lagði sr. Einar með honum þann vetur, en síðan var hann sjálf- bjarga, vann fyrir sér í kaupavinnu á sumrin, en með kenslu á vetrum, tók hann stúdentspróf með ágætiseinkun' 1896 og sigldi samsumars til Háskól- ans í Kaupmannahöfn. Á háskólanum naut Guðmundur Garðsstyrks, eins og fleiri landar, auk einhverra smáframlaga frá vin- um á íslandi. Las hann heimspeki með sálarfræði sem aðal námsgrein hjá H. Höffding og lauk meistara- prófi (M.A.) vorið 1901. Sótti hann þá um Hannesar Árnasonar styrk- inn, en hann var veittur Ágústi H. Bjarnasyni. En þá veitti þingið honum sama styrk (2000 kr.) á ári í tvö ár til þess að kynna sér uppeldi og fræðslumál erlendis; en þetta var einmitt á þeim árum sem menn voru að hugsa um að koma fræðslumál- unum, einkum barna og unglinga fræðslu, í fast lögákveðið form. Fór Guðmundur nú um Danmörk,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.