Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 72

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 72
48 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA skólanum og til þess að Einar H. Kvaran kom vestan um haf með fyr- irmyndir barnaskólanna í huga. Á hinn bóginn var Guðmundur ef- laust í fræðslumálunum með líf og sál, sést það eigi aðeins af öðrum greinum er hann skrifaði beint um málið (t. d. “Heimavistarskólar”, Skírnir, 1905) heldur kemur það einnig fram í smágrein, er hann kallaði “Smáþjóð—stórþjóð” (Skírn- ir, 1906) að trú hans var sú, að hið eina nauðsynlega fyrir okkur væri mentun, mentun, og aftur mentun. Kemur hér strax í ljós hin Sókrat- iska bjartsýni Guðmundar, sem þrátt fyrir öll áföll virðist eins sterk í dag eins og hún var þegar hann var á duggarabandsárunum. Þess má og geta, að Guðmundur var meðútgefandi hinnar vinsælu Lesbókar handa börnum og ungling- um, er gefin var út ár árunum 1907-10 í þrem bindum. Þegar það kom til orða um 1920, að endurbæta skólafyrirkomulag landsins (eftir norrænum fyrirmynd- um), þá var Guðmundur enn kosinn í mentamálanefnd og átti sinn þátt (með sr. Sigurði Sívertsen) í nefnd- aráliti hennar (I.-III., 1921; IV., 1922). Á þessum árum kom fram afturkast gegn forntungnahatri real- istanna; nú kölluðu því nær allir kennarar háskólans á þyngra nám, meiri latínu, til að þroska nemend- urna — og líka til að vinsa úr þeim. Var það lagt til í nefndarálitinu að verja jafnmörgum stundum (í menta- skólanum) til náms íslensku, latínu og stærðfræði. Ennfremur var hér gert ráð fyrir skiftingu þeirri í mála- deild og stærðfræðideild, er síðar hefir föst orðið í efstu bekkjum mentaskólanna. Loks hefir Guðmundur skrifað sögu mentamálanna á Alþingi, sem kafla af Alþingissögu þeirri er út átti að koma 1930, en enn mun ókom- in út. Eins og vænta mátti liggur eigi all-lítið eftir sálarfræðinginn Guð- mund Finnbogason. Þau rit hans má greina í tvent eftir því hvort þau fjalla um almenna eða hagnýta sál- arfræði. f hinn fyrra flokk kemur hin fjörlega og frumlega doktorsrit- gerð hans Den Sympatiske Forstaa- else (1911), Hannesar Árnasonar fyr- irlestrarnir Hugur og heimur (1912), sem fjalla a. n. 1. um sama efni í al- þýðlegra formi, og loks bókin Frá sjónarheimi (1918), um fagurfræði sjónskynjaninnar. Eg er hvorki sálarfræðingur né heimspekingur og er því síður en svo bær að dæma um þessar bækur Guðmundar á fræðilegum grundvelli- En eflaust bregður það ljósi á Sókratesareðli Guðmundar, að rann- sóknarefni hans er eðli þekkingar vorrar bæði þeirrar, sem kalla mætti vísindalega, en einkum þó þeirrar er listræn mætti nefnast, en sem hann kallar “skilning samúðarinnar’ (Den sympatiske Forstaaelse). Má segja að þessi síðarnefndi skilningur sé lífsnauðsyn listamönnum, hvort sem þeir vinna í leir eða á lérefti, eða skapa persónur í leik eða í riti, og þessvegna mikill áfangli á braut hvers rithöfundar, að gera sér þenn- an skilning ljósan. Sýnir það markvísi Guðmundar að hann skyldi byrja rithöfundarbraut sína með svo nauðsynlegum inngangsfræðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.