Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 77
GUÐMUNDUR FINNBOGASON SJÖTUGUR 53 ramman reip að draga, þar sem voru aukin viðskifti fslendinga við út- lönd og þar með aukinn ágangur á ^iálið á öllum hugsanlegum sviðum frá hinum einföldustu hlutum, eins °g export-kaffi og gardínum, til hinna háfleygustu hugtaka, sem þeir sálarfræðingarnir Ágúst H. Bjarnason og Guðmundur urðu að glíma við í fræðigreinum sínum. °g það er óhætt að fullyrða að ís- lenskan hefði fyrir löngu verið af- skræmd til muna af hinum útlendu áhrifum, sem yfir hana hafa gengið, ef ekki hefðu verið á hverri öld mál- verðirnir, sem vöktu yfir hreinleik hennar. Hitt er auðséð, að aldrei hefir slíkrar varnar verið eins mikil þörf eins og á tímum núlifandi rnanna, og er það mikið happ að hafa átt menn eins og Einar H. Kvaran, ■^orstein Erlingsson, Stephan G. ^tephansson, Einar Benediktsson, Guðmund Friðjónsson, sem fulltrúa hennar í skáldskapar-máli, en menn eins og Guðmund Björnsson, Guð- mund Hannesson í læknamáli, Dr. ■^jörn Bjarnason, Ágúst H. Bjarna- s°n, Sigurð Nordal og Guðmund -^innbogason í heimspeki og á ýms- Urn sviðum tæknis-málsins, að ó- fdeymdum Bjarna Jónssyni frá Vogi Sem ^ulltrúa málsins á þingi. Eflaust hefir Guðmundur ungur tekið ástfóstri við tunguna og Snemma hefir hann fagnað hinum st°ltu orðum Einars Benediktssonar Urn það að orð er á íslensku til Urn alt sem er hugsað á jörðu. ^ glímunni við heimspekina hefir ann fundið með gleði að þetta var ekki ofmælt, því orðfátt hefir hon- um, held eg, aldrei orðið, hvort sem hann gróf orðin upp úr djúpum minnis síns, eða skapaði ný af hug- viti sínu. Og jafnsnemma hefir hann skilið, að það sem íslenskuna vanhagaði mest um var ekki varð- veisla fornra orða, heldur nýsköpun bæði á orðum og í notkun orða. Fyrsta verk Guðmundar til að setja tungunni reglur var starf hans með Einari H. Kvaran og Pálma Pálssyni í ættarnafna-nefndinni 1913. Starf þetta var unnið í tvennu augnamiði: til þess að leiðbeina mönnum í að taka upp góð og gild íslensk skírnarnöfn og til þess að gefa þeim, sem vildu taka upp ætt- arnöfn, kost á sæmilega ríku úrvali af íslenskum ættarnöfnum, sem flest voru nýsköpuð af nefndarmönnum. í þessu starfi mættust þrír andleg- ir straumar: hinn alþjóðlegi hugsun- arháttur E. H. Kvarans, sem var hlyntur upptöku ættarnafnanna, málfegrunarstefna hans og Guð- mundar, sem vildi sníða þeim íslensk- an stakk og hin málvísindalega stefna Pálma, er lét sér ekki nægja að leita orðfanga í íslenskuna forna og nýja, heldur seildist aftur í aldir til hinna upprunalegu orðstofna, eða jafnvel orðróta. Gætti þess einkum, þar sem nöfn voru dregin af staðar- heitum eins og t. d. af -staður, -íjörð- ur: -star, -fer. Þóttu þessi nöfn að vonum ekki munntöm, en hinsvegar hafa nöfn eins og Kamban, Kvaran, Kjaran, Haralz, Kaldalóns náð al- menningshylli — að svo miklu leyti sem menn hafa viljað hafa nokkur ættarnöfn. Því þegar nefndarálitið kom út (fslensk mannanöfn. Lög,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.