Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 84

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 84
60 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA að glíma við hin dýpri rök eigi síður en dagleg fyrirbrigði eins og andlits farða ungu stúlknanna. Jafnfús virðist hann líka að trúa því, að það sem satt er og rétt, fagurt og gott hljóti að ganga með sigur af hólmi að lokum. Hann trúir því víst, að kvenhugsjón sú, er hann dregur úr djúpi fornaldarinnar, Áslaugareðlið, verði ríkara að lokum en hið ennþá eldra villimenskueðli konunnar, sem birtist í andlitsfarðanum. Og hver sem les lýsingu hans á Áslaugu á erfitt með áð verjast því að trúa með honum. Ef munurinn er nokkur, þá væri hann helst sá, að þar sem Guðmundur í eldri greinunum boðar fagnaðar- erindi vísinda og mentunar, hetju- dug og vinnugleði, í einu orði sagt: drengskap þeirra manna er vaskir eru og fara batnandi, þá glímir hann í hinum síðari greinum við enn dýpri rök í greinunum “Satt, fagurt og gott” (1936), “Trú og vísindi” (1936) og “Það sem af andanum er fætt” (1941), í þeirri von að honum takist að sjá hilla undir enn varanlegri verðmæti en annars eru augljós fyrir flestra manna sjónum. En andlega fjörið, fyndnin og hugkvæmnin og ratvísin í íslenskum bókmentum að fornu og nýju eru ávalt sjálfum sér lík í ritum Guð- mundar. Fyndnari greinum en t. d. “Púkinn og fjósamaðurinn”, eða “Þorskhaus- arnir og þjóðin” mun leitun á, en öllu gamni Guðmundar fylgir nokk- ur alvara. Leitun mun einnig vera að slyng- ari greinum á íslenska tungu en greininni “Um ‘akta’-skrift”, enda hefir hún með réttu lengi verið talin ein af fullkomnustu greinum Guð- mundar. Hinsvegar hygg eg að íslendingar eigi ekki völ á betri siðgæðisprédik- un en greininni um “Drengskap”, enda sýnir Guðmundur hvergi betur en í henni, hvernig íslendingar liggja enn við sterka stjóra í forn- öldinni. “Drengir heita vaskir menn ok batnandi” skrifar Snorri Sturlu- son, en Guðmundur bætir við: “Það er trú mín að í [þessum orðum] sé fólginn grundvöllur allrar siðfræði.” En þetta er líka eitthvert ágæt- asta dæmi þess, hvernig Guðmundur tekur stuttan texta úr hinum hóf- sömu fornritum vorum og leggur út af honum, eins og prestur út af biblíutexta, með heimfærslu upp á nútímann. Annað og erfiðara dæmi slíkrar texta-útleggingar er “Hug- vekja”, sem hefst á reglum Snorra um mannkenningar og endar í víð- feðmum tímabærum tillögum um viðhald hinnar íslensku þjóðar. Þegar augum er rent yfir feril Guðmundar, þá er auðséð, að hann hefir sjálfur ávalt verið drengur hinn besti. Vaskur maður hefir hann verið eins og best verður á kosið, það sýnir eigi aðeins hið mikla dag- lega starf sem dreift liggur í grein- unum, heldur einnig fyrirhyggja hans og sú andlega harðfylgni er til þess þarf að skila stórvirkjum fyrir ákveðinn tíma eins og íslendingum a sextugs afmælinu, Mannfagnaði, er hann er hálfsjötugur, og Hugunum, þá er hann stendur á sjötugu. Batn- andi hefir Guðmundur hinsvegar ekki farið, og það af þeirri einföldu ástæðu, að hann er þegar í upphaf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.