Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 88

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 88
64 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA reyna að takast þetta starf á hendur, fyrst honum væri það áhugamál. En mér var það samt ekki ljúft, því að eg þóttist viss um, að hann mundi vísa mér burtu við enda mánaðarins. Næsta kvöld tók eg við vökumanns- starfinu eftir að Milman hafði mjög rækilega sagt mér og sýnt mér, í hverju að starfið væri fólgið. Svo kom dálítið atvik fyrir, sem mér verður lengi minnisstætt. Það var eina nótt, í byrjun fjórðu vikunnar, sem eg var næturvörður, að eg fór, eins og eg var vanur að gjöra, heim í kofann minn um mið- nættið, til þess að hita mér te og fá mér matarbita. Og þegar eg var bú- inn að hita te, láta brauð og síróp (molasses) á borðið, hella te í skál, og í þann veginn að setjast við borðið, heyrði eg að gengið var heim að kof- anum, og að sá var mjög þungstígur, sem kominn var. Eg hætti við að setjast við borðið og beið þess, að drepið yrði á dyrnar. Og svo leið dálítil stund, að enginn drap á dyr. En alt í einu var hurðinni hrundið upp, og inn á gólfið gekk maður, hár og gildur, og staðnæmdist skamt frá borðinu. Hann var bersýnilega ekki eldri en hálf-þrítugur, og heldur fríð- ur sýnum, en hann var að sjá dökkur og óhreinn í andliti, eins og hann hefði komið úr steinkola-vinnu, en hendur hans voru samt hreinar og hvítar. Hann var í gamalli úlpu, mjög síðri, hafði leiruga, slitna skó á fótum, og gráan hattkúf á höfði. Hann kastaði ekki kveðju á mig, og viftist í fyrstu ekki gefa mér neinar gætur. En hann færði sig nær borð- inu og horfði á matinn, sem á því var, eins og hann langaði ákaft í hann. Eg varð fyrri til að taka til máls og sagði: “Hver ertu? Hvaðan kemurðu? Og hvaða erindi áttu hingað?” Hann hrökk við, leit til mín og svaraði: “Eg er landshornamaður og kem úr öllum áttum eins og vindurinn. Eg kom að norðan í gær, að sunnan í morgun, og fer vestur innan fárra daga. En hingað kem eg til þess að reyna, hversu gestrisinn þú ert. Eg er glorhungraður. Og eg þigg fús- lega og með þökkum allan greiða, sem sönn gestrisni býður mér.” “Sestu að borðinu,” sagði eg, “og gjörðu þér gott af því, sem á því er.” Og áður en eg slepti síðasta orðinu, var hann sestur við borðið. “Hvar er rjómi í te-ið?” sagði hann. “Eg hefi aldrei rjóma í te,” sagði eg- “En hvar er sykurinn?” “Eg kaupi aldrei sykur,” sagði eg> “en eg læt síróp í te, og þarna á borð- inu er kanna með sírópi í. Gjörðu svo vel!” Hann lét tvær eða þrjár skeiðar af sírópi í te-skálina, hrærði það vel upp, og bragðaði á te-inu. “Það er ekki svo afleitt á bragðið, sagði hann; “það má vel drekka þa^- En þú hefir gleymt að láta smjör a borðið.” “Eg kaupi aldrei smjör,” sagði eg> “en í þess stað læt eg síróp á brauðið mitt.” Hann tók brauðsneið og lét síróp a hana. Og þegar hann var búinn að borða þrjár vænar brauðsneiðar (en það var alt það brauð, sem á borðinu var), °S þegar te-skálin var tóm, þá rétti hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.