Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Side 117
Eftir séra Sigurð Ólafsson í^essar hugleiðingar, sem fara hér a eftir, eru um sum hin markverðustu einkenni íslenskrar alþýðu, eins og Þau koma mér fyrir sjónir. Islenskt alþýðufólk á, að mínum skilningi, ólíka afstöðu alþýðufólki annara þjóða. Sérstæður og fágætur þroski á ýmsum sviðum er þess vald- andi, að það á fáa sína líka, þó víða sé leitað. Það er alþýðufólkið, sem birtir glöggvast hin frumstæðu ein- kenni hverrar þjóðar; það er alþýða ^anna, sem er hinn sanni spegill kverrar þjóðar. — Hinir svonefndu laerðu menn, með hverri þjóð eiga sér a|t aðra afstöðu. Þeir eru slípaðir og Þjálfaðir eftir viðteknum reglum og kúnstum skólanna. Óskólagengni ^aðurinn, sem mitt í starfi sínu hefir auðgað anda sinn, birtir sannan og raunverulegan þroska þjóðar sinnar. já honum, í afstöðu hans, birtist ^nn andlegi máttur þjóðarinnar. °rg 0g merkileg eru þau sérkenni ns íslenska alþýðumanns, sem eru Pess órækur vottur, hve óvenju mátt- ugnr að þroski hans hefir verið, öld ^tlr öld. Síst hefir hann þó verið of- °fi hlaðinn. Oftar en hitt hefir hann [er.ið kúgaður; hann hefir átt við rðng kjör að búa, um margar aldir. U ^e^ir hann verið furðulega sjálf- ®tæður. Mitt í öreigabaráttu sinni, k?^ir honum lærst, “Að bera höfuð aj^. ^ fátækt, þrátt fyrir • Sumar lýsingar skálda og rit- , . Uuða "— og enda álit svonefndra 0 ðingja og valdhafa — hafa síst verið íslenskri alþýðu lyftistöng á leið. Alþýðumaðurinn íslenski, hvort helst hann er nú bóndi, sjómaður eða verkamaður, er talinn að vera kaldur, fámáll og óþjáll. Stundum hefir hann verið uppnefndur og kallaður durgur. En ef íslendingurinn er þurr á manninn, óframfærinn, eða fáorður, þá stafar það síst af tilfinningaskorti eða heimsku. Lífskjör íslensks fólks hafa oft verið ærið þung; við fáa hefir verið að kvarta. íslendingar, margir hverjir, hafa þegið að vöggugjöf stórbrotna lund, sjálfstæðar skoðanir og þroskað til- finningalíf; þeim hefir verið ógjarnt að kvarta, óljúft að skríða að fótum kúgara sinna, og því á stundum kast- að yfir sig íshjúp, til þess að verjast aðkasti lífsins — til þess að geta bor- ið með jafnaðargeði hið misjafna, sem lífið réttir að þeim. Hlutskifti hins íslenska manns'hef- ir jafnan verið hörð barátta fyrir lífi sínu og sinna, bæði til lands og sjáv- ar. — Sú barátta — í mannraunum og þrautum og kyrstöðu aldanna — er ein og út af fyrir sig, glæsilegt um- hugsunarefni, sem lítt hefir enn verið snert við í sögu þjóðar vorrar; en sem þó ætti að gera söguleg skil, áður en of langt um líður. Undir breytilegum og þungum lífs- kjörum, mitt í öreigabaráttu öld eftir öld, hefir íslensku fólki tekist það, öllum vonum framar að vernda mörg dýrmæt sérkenni sín. Sjálfstæði í hugsun og afstöðu er eitt af þeim. Oft hefir það verið ærin þrekraun.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.