Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Page 120

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Page 120
96 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA staklega tvo menn, sem ókleift er framhjá að ganga, úr all-stórri fylk- ingu alþýðumanna, er með öllum sanni má nefna alþýðufræðara, svo óþreytandi sem þeir voru að safna fróðleik og bókfæra hann, og þannig að vernda frá glötun gagnleg verð- mæti fyrir þjóð sína. Þeir intu báðir, hver á sinn hátt, af höndum fágætt verk Hinn fyrri er Gísli Konráðsson. — Manni hlýnar um hjartaræturnar við að hugsa um Gísla. Hann var fæddur á Völlum í Hólmi, 18. júní 1787. Fulltíða maður kvæntist hann og fór að búa; bjó hann á ýmsum stöðum í Skagafirði. Oft var þröngt í búi hjá honum. Börn átti hann nokkur. Konráð prófessor var eitt þeirra. Margt merkra manna er í hópi afkomenda Gísla. Ekki var hann settur til neinna menta. Gísli varð háaldraður maður. Segja mátti að hann skrifaði og stundaði fræði sín fram í andlátið. Með hálfstirðn- uðum fingrum, förlandi sjón og hnignandi heilsu starfaði Gísli að fræði og sagnaritun sinni. Séra Matthías Jochumsson minnist Gísla (sjá Sögukafla hans, bls. 128, o. s. frv.) á þessa leið: “Síðan Espólín leið, má óvíst kalla, hvort nokkur íslenskur fræðimaður hefir náð Gísla að fróðleik, skarpleik og minni.” Talið er það sennilegt að Jón Espólín sýslumaður hinn fróði hafi haft áhrif á Gísla í æsku hans og hvatt hann til fræði-iðkana. Alla sína búskapartíð fékst Gísli við ritstörf hvenær sem mögulegt var, hvort hann var af bæ eða á. Það var fyrst á efri árum, eftir að hann fluttist til Flateyjar á Breiðafirði, að hann gat gefið sig allan og óskiftan að fræða- grúski sínu. Um 25 ár er hann dvaldi þar, er talið að hann hafi naumast litið upp frá skrifum sínum. Þættir úr sögu íslands voru meginmál fræða hans; er talið að hann hafi meira uppskrifað eftir sig látið, snertandi íslenska sagnfræði, en nokkur annar maður frá alda öðli. Sum rit hans eru um einstaka menn; Þættir, Hún- vetninga og Skagfirðinga sögur; ættfræði og atburðasögur. Þess utan hefir hann safnað þjóðsögum og hindurvitna sögum. Bókfróður ís- lendingur hefir komist þannig að orði: “Að öllu samanlögðu minna rit Gísla mjög mikið á hin frægu sagna- rit Heródóts.” Að sönnu getur menn ávalt greint á um gildi slíkra rit- starfa; en enginn getur efast um óslökkvandi þrá Gísla til að fræða þjóð sína og “merkja og draga a land,” margþætta fræðslu, er ella myndi með öllu glatast hafa. Annar ógleymanlegur alþýðumað- ur og athafnamaður á sama sviði var Sighvatur Grímsson Borgfirðingut • (f. 20. des. 1840). Hann ólst upp v^ sárustu fátækt og enga mentun. — Ungur að aldri kyntist hann Gísla sagnafræðing Konráðssyni, urðu þeir vinir. Sighvatur var þá í vinnu- mensku í Flatey, þar sem Gísh dvaldi, og átti fáar tómstundir, sem að líkindum lætur. Hinar einu voru sunnudagar og landlegudagar. Sat hann sig lítt úr færi, að safna alskon- ar fróðleik og skrifa hann upp. HanU kvæntist, og átti fyrir konu og ^ börnum að sjá. Árum saman let nærri að lífsbarátta hans væri honum ofurefli. Þó varð hann frábær af' kastamaður til ritstarfa. Afskrift11 hans af ýmsum ritum eru víðsvegar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.