Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 130

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 130
106 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA sem gaf rennunni nýjan svip og sæmdi prýðilega þessu kostbæra fyr- irtæki. Því einhvern veginn gleymd- ist nú, að vinna margra handa hafði skapað þetta stórvirki. Hugur allra beindist að hlutabréfunum og pen- ingunum sem lágu í þeim. Og fanst okkur að verðmat slíkrar stofnunar gæti naumast talist í hundruðum, heldur þúsundum. Þessvegna hækk- aði Kennarinn allan gjaldeyri í verði. T. d. Pain Killer miði sem gilti eitt hundrað dollara, varð nú þúsund doll- ara virði o. s. frv. Bókhald félagsins var systur minni falið á hendur. Er óvíst að nokkur önnur kona hafi haldið þvílíkri á- byrgðarstöðu á þeim árum. Meira að segja þegar við stofnuðum bankann, varð hún einnig skrifari hans og gjaldkeri. Það var víst Kennarinn, sem hvatti okkur til þess að stofna bankann. En hann hefði varla gert það, hefði hann séð fyrirfram hvað sú stofnun hafði í för með sér. Því nú fyrst tókst okkur stórlöxunum að koma ár okkar fyrir borð. Og síðan hefi eg oft dáðst að því, hvernig við fákænir og afskektir unglingar söfn- uðum auð á vísu nútíma stórgróða- manna. Fjármál eru að sögn afar flókin, en okkur reyndist þau mjög svo einföld. T. d. keyptum við inn eins mörg hlutabréf og við gátum, en sáum þó um að hver og einn héldi einum hlut. Svo hækkuðum við þau í verði eftir því sem okkur sýndist. Vitaskuld seldum við þau, þegar þau voru í háu verði, en bankinn setti sitt mat á þau; og þegar þau féllu, keypt- um við aftur. Ekki nóg með það, við græddum á sjálfum gjaldeyrinum. Væri viss tegund gjaldeyris, svo sem Pain Killer miðar eða fáséð frímerki í höndum sótsvartrar alþýðu, feldum við þennan gjaldeyri, þar til hann var í bankanum. En þá reis hann í verði. Um verðmæti gjaldeyris hafði bankinn alt að segja. Kennarinn var hættur að skifta sér af slíkum smá- munum. Hann var hlutlaus áhorf- andi, og stóð vel að vígi, að kynnast upplagi okkar og eðlisfari. Leikurinn gekk glatt fram yfir miðjan vetur. Þá fór að draga úr áhuga alþýðunnar. Hún vann af kappi, en átti þó lítið eða ekkert í aðra hönd. Kaupgjald var hækkað hvað eftir annað, en farbréf með sleðanum stigu að sama skapi. Og þegar lítið snjóaði, var sama sem engin vinna við að halda rennunni við. Við tókum bendingu Kennarans, og létum steypa veglegar tröppur upp bakkann. En að því verki loknu varð algert vinnuleysi, svo aðeins fái-r höfðu efni á, að ferðast með sleðanum, nema stöku sinnum; og marga ferðina fór hann aðeins hálf' skipaður. Og nú fyrst komu verulega í ljós yfirburðir okkar ríkisbubbanna. Við leigðum sleðann, einn og einn i senn, og tókum eina eða tvær álit' legustu stúlkurnar með okkur. Stöku sinnum fyltum við hann með sot- svartri alþýðu, sem mannkærleiks- mönnum sæmdi. Gjaldþol okkar var takmarkalaust, og gátum við lifað og látið eftir vild. Við áttum flesta hlutina, og því meir sem við eyddum. þess hærri varð gróðinn. Að okkar dómi var fyrirkomulagið í alla staði ákjósanlegt, og við skildum ekkert 1 ólund og afskiftaleysi alþýðunnar, sem sífelt gerði meir og meir vart við sig, og sem loks gekk svo langt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.