Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 141

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Blaðsíða 141
Ef alt skeikar að sköpuðu, verður Island lýðfrjálst land í annað sinn á næsta sumri, eftir hátt á sjöunda hundrað ára erlenda konungsstjórn. Með þeim atburði ætti að rísa nýr ®hugi, nýtt andlegt líf, ný alda lista °g bókmenta í landinu, einkum meðal hinnar upprennandi kynslóðar. Að líkindum verður þá danska krossinum smeygt út úr þjóðfána ríkisins. Er þá ekki óhugsanlegt, að flaggið, sem Einar Benediktsson orti um ___ ^júkt sem blómstur himinhæða, hreint sem jökultindsins rún — Verði dregið afi hún hins nýja ís- lenska lýðveldis. Það liggur vitan- lega alt í kjöltu guðanna og höndum Þjóðarinnar sjálfrar. En hvað er um þjóðsöng íslands? Eftir því, er vér best vitum, er enginn löggiltur þjóðsöngur til hjá íslenska ríkinu. f heila öld eða lengur hefir “Eld- §amla ísafold” verið sungið á sam- °mum og mannamótum íslendinga víðsvegar um heim. Sú tilfinning efir verið að smáþróast og vaxa meðal fólks, að sá söngur sé ekki engur fullnægjandi — ekki síst gsins vegna, sem síðar verður betur nt á. Auk þess eru tvær seinni Vlsur kvæðisins öldungis óviðeig- "ndi, Þar sem þær eru hnjóður, bein- lnis °S óbeinlínis, í aðra þjóð og ann- að land. A seinni tíð virðist hugur fólks hafa hneigst að “Ó, guð vors lands”. Er það jafnvel í daglegu máli talið þjóðsöngur íslands. En einnig það, þótt hátíðlegt og tignarlegt sé, er að voru áliti bæði óhentugt og lítt við- eigandi. í fyrsta lagi er ljóðið bund- ið við einstakan, löngu liðinn atburð í sögu þjóðarinnar, auk þess sem það er sálmur, lofgjörð, sungin út úr og í anda Davíðs sálma. Lagið er í sama anda, fagurt, hátíðlegt að vísu, en altof vítt og breitt og erfitt til al- þýðusöngs — nær yfir stærra radd- svið en fólki er alment gefið, og er því ókleift nema fyrir æfða söng- flokka. Enda á hvorttveggja best við sérstakar minningar athafnir eða há- tíðaguðsþjónustur. Höfundur lagsins játaði það oft við þann, er þetta ritar, að lagið væri of erfitt til alþýðusöngs, og hefði als eigi verið skrifað með það fyrir aug- um. Það kastar engum skugga á list og hátíðleik ljóðsins eða lagsins, þó vér verðum að halda því fram, að hvorugt nái þeim tilgangi, að vera sönghvöt ungrar uppvaxandi þjóðar. Vér þurf- um að fá þjóðsöng fullan af brenn- andi eldmóði hins framsækna æsku- manns, tempraðan af reynslu og fram- sýni þroskaðs hugsúðar, með fun- heitu lagi, sem allir geta sungið. íslendingar eru sönggefin þjóð, og hafa á öllum tímum átt góða radd- menn og konur. Er það kannske sprottið af því, að þeir hafa ort hin á- gætustu og rímfegurstu ljóð á öllum tímum í síðastliðin þúsund ár. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.