Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Síða 143

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Síða 143
Tuttugasta og fjórða ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi var sett í Goodtemplarahúsinu á Sar- gent Ave., í Winnipeg þriðjudaginn 23. febrúar 1943, klukkan 10 f. h.; 92 manns voru mœttir þegar þing var sett; fulltrú- ar og gestir úr bænum og bygðum Is- lendinga beggja megin landamæranna. Þingið setti prófessor Richard Beck, forseti félagsins, eftir að mynd hafði verið tekin af stjórnarnefndinni fyrir blaðið Tribune. Lét hann syngja sálm- inn: “Faðir andanna”, en Gunnar Er- iendsson lék á hljóðfærið. Að því búnu flutti séra Philip M. Pétursson hjart- næma bæn fyrir ættjörðinni, kjörlönd- um vorum beggja megin landamær- nnna og störfum þingsins. Þá las forseti bréf og skeyti með kveðjum og heillaóskum frá ýmsum 'Aönnum sumum privat en öðrum I em- bættisnafni. Verða þau birt síðar í Þingtiðindunum. Næst flutti forseti langa ræðu og afar snjalla, sem mikill rómur var gerður að. Ávarp forseta Góðir íslendingar, háttvirtu Þingmenn og gestir! ‘Og lífsins kvöð og kjarni er það að líða °g kenna til í stormum sinna tíða.” Aldrei hafa þessar ljóðlínur Stephans G. Stephanssonar verið sannari heldur en á þeirri vargöld og víga, sem nú Sengur yfir heiminn og sogað hefir mik- lnn þorra menningarþjóðanna niður í k^ngiðu tortímingar sinnar og ógna. Grum vér öll, sem byggjum Vesturheim, bæði í Canada og Bandaríkjunum, bein- Ir eða óbeinir aðilar í þeirri úrslitabar- affn, sem þjóðir vorar heyja nú við hlið ennara lýðræðisþjóða, gegn hinni rót- ®kustu og illræmdustu ofbeldisstefnu, er sögur fara af. Eru þeir þvi úr harla skrítnum steini”, eða ennþá harðara c^n* ~~ ef nokkrir eru, — sem ekki kenna sárt til í þeim örlagastormum, sem nú geisa um gjörvalla jörð og leggja í auðn og rústir heila landshluta og stórborgir, gera að engu þau menningarverðmæti, sem keypt voru dýru verði svita, blóðs og tára liðinna kynslóða. Aldrei verður heldur of mikil áhersla lögð á það, að lýðræðisþjóðirnar hafa hafið upp sverð sitt til varnar dýrmæt- ustu eign einstaklinga og þjóða, réttin- um til sjálfsákvörðunar, einstaklings- frelsinu, en án þess verður enginn mað- ur að manni, né nokkur þjóð að þjóð, i sönnustu merkingu orðsins. Sameinuðu þjóðirnar (United Nations) heyja nú veraldarviða mannréttinda-baráttu, því er það, að vitrir og víðsýnir stjórnmála- menn, lýðræðis- og friðarvinir, eins og dr. C. J. Hambro, stórþingsforseti Norð- manna, hafa látið svo um mælt, að þetta heimsstrið væri “styrjöld fólksins.” Þetta verður mönnum ljósara, er þeir kryfja til mergjar rök ofbeldisstefnunn- ar, sem lýðræðið á nú í höggi við, og svifta grimunni af ásjónu hennar. Óvíða veit eg það gert jafn eftirminnilega, hvað þá betur, heldur en í hinni snjöllu og tímabæru grein dr. Guðmundar Finn- bogasonar, “Það, sem af andanum er fætt”, í Skírni 1941, og farast honum þar orð á þessa leið: “Aldrei hefir visvitandi uppreisn gegn andanum náð eins vítt yfir og værið eins illvig og á síðustu tímum, þar sem ein- ræðið og hernaðurinn rikir. Og vér sjá- um, hvert stefnir. Einræði, herstjórn, harðstjórn, leynilögregla vinnur alt vís- vitandi að því að gera mann hræddan við mann, frá hinum neðsta til hins hæsta. Hver maður verður þræll þess, sem yfir hann er settur, en harðstjóri þess, sem undir hann er skipaður. Þeim, sem óhlýðnast, er útrýmt eða hann er einangraður og stundum kvalinn. Skoð- anir eru búnar til eftir skipun foringj- ans, án tillits til sannleikans, og þess-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.