Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Page 145

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Page 145
ÞIN GTÍÐINDI 121 allra landsbúa. Á sama tíma höfum yér mist 6 skip, sem sannanlega hafa farist af hernaðaraðgerðum, en 10 skip, sem öll líkindi eru til að farist hafi af sörnu orsökum; verða það samtals 10 skip, að smálestatali nær einum tíunda hluta af skipaeign Islendinga.” En allur annar og stórum verri hefði þó áreiðanlega hlutur Islands orðið, ef Það hefði lent í ránshöndum einræðis- Þíóðar. Því sagði Thor Thors, sendi- Þerra Islands í Washington, i útvarps- r®ðu 7. júlí í sumar: “Þegar við berum kjör okkar Islendinga saman við Norð- ^hanna og Dana, þá getum við verið Þakklátir fyrir okkar hlutskifti. Banda- rikjamenn hafa búið vel og drengilega að okkur, og við skulum vona og óska Þess, að svo verði framvegis.” Sveinn rikisstjóri tók í sama strenginn í fyr- nefndu ávarpi sinu. Auk þess eru húklar likur til, að hjartfólginn frelsis- öraumur hinnar íslensku þjóðar hljóti °karáðningu sína með stofnun lýð- Veldis á íslandi á næsta áril Það sem eg vildi sagt hafa í stuttu niali er þetta: Frelsisástin hefir gengið eins og rauður þráður gegnum sögu Is- ands frá upphafi vega þjóðar vorrar. Þg sú djúpstæða frelsisþrá er bæði eitt- Vert allra fegursta einkenni Islendings- lns og jafnframt meginþáttur i þeirri j^argþagttu menningararfleifð vorri og hgsjóna, sem félagsskapur þessi leit- ast við að varðveita og gera sem frjó- Samasta í lifi voru vestan hafs. Raddir frelsis og framsóknar finna ÞVl greiðlega hljómgrunn í sálum Is- endinga í landi hér, enda má vænta ess af afkomendum og arfþegum jafn Jalshuga manna og þeirra, er á Islandi j ata búið frá fyrstu tíð, að þeir skipi sér ramarlega í fylkingu, þegar á þá er ehið til varnar lýðfrelsi og mannrétt- jhdum. sú hefir einnig reyndin orðið. eirn til minnis, sem kunna að hafa steyTnt Því. skal þess getið, að í heims- flnðinu fyrra, 1914-18, gengu tiltölulega ^011"1 Eanadamenn af íslenskum stofni í eiÞjónustu, en menn af nokkrum öðr- ’ú Þjóðstofni í landinu. Svipuðu máli egnir í því hinu mikla frelsisstríði, sem nú er háð. Menn íslenskrar ættar hafa tekið sinn fulla þátt í hersókninni á ýmsum vígstöðvum, svo sem í hinni sögufrægu Dieppe-árás á Frakklandi. Sömu söguna er að segja sunnan landa- mæranna. Milli þegnskyldu við það land, sem vér búum i, unnum og vinnum, og rækt- arsemi við íslenskar menningarerfðir er ekki neinn árekstur. íslenskar frelsis, framsóknar- og menningarhugsjónir eru sprottnar upp úr sama jarðvegi og lýð- ræðis- og mannréttindakenningar i bresku og bandarísku stjórnarfari. Fán- arnir þrír, sem skreyta hér veggi hlið við hlið, eru því talandi tákn þeirrar sameiginlegu frelsisástar, sem íslensk- um mönnum, breskum og bandarískum er í blóð borin. Þeim skilst það einnig, að sigursæl stríðssókn á veraldarvíðum vettvang, eins og nú er um að ræða, krefst vaxandi fórna af hálfu vor allra. En “stórt er best að vinna,” sannast þar. Vegna þess, hve stormar líðandi tíðar hafa gripið hug minn föstum tökum, hefi eg að þessu sinni dvalið sérstaklega við hinn vígða þátt frelsisástarinnar í hugsjónaarfleifð vorri og menningar. En á oss Islendingum sannast þjóðernislega það, sem Guðmundur Friðjónsson sagði í markvissu erfiljóði nýlega: “Merkilegt móðerni mannheill veldur, þróun og þroska.” Megi oss sá sannleikur aldrei úr minni hverfa, hvort sem vér höfum fyrst og fremst í huga vora fögru og tignu tungu, sem bergmálar hjartslátt þjóðar vorrar frá kyni til kyns, hinar auðugu og ódauðlegu bókmentir vorar, með speki þeirra og ritsnild, eða þær hugsjónir, sem varpað hafa bjarma manndóms og sálargöfgi á hin kröpp- ustu kjör og hafið lífið sjálft upp í æðra veldi. Eins og litirnir i ljósbandinu, fléttast þetta alt fagurlega saman í samræma heild í þjóðararfi vorum og menningar. En óhrakin standa enn orð dr. Guðmundar Finnbogasonar, í kafl- anum snjalla um íslenskuna í bók hans íslendingar: “Trúmenskan við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.