Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Síða 145
ÞIN GTÍÐINDI
121
allra landsbúa. Á sama tíma höfum
yér mist 6 skip, sem sannanlega hafa
farist af hernaðaraðgerðum, en 10 skip,
sem öll líkindi eru til að farist hafi af
sörnu orsökum; verða það samtals 10
skip, að smálestatali nær einum tíunda
hluta af skipaeign Islendinga.”
En allur annar og stórum verri hefði
þó áreiðanlega hlutur Islands orðið, ef
Það hefði lent í ránshöndum einræðis-
Þíóðar. Því sagði Thor Thors, sendi-
Þerra Islands í Washington, i útvarps-
r®ðu 7. júlí í sumar: “Þegar við berum
kjör okkar Islendinga saman við Norð-
^hanna og Dana, þá getum við verið
Þakklátir fyrir okkar hlutskifti. Banda-
rikjamenn hafa búið vel og drengilega
að okkur, og við skulum vona og óska
Þess, að svo verði framvegis.” Sveinn
rikisstjóri tók í sama strenginn í fyr-
nefndu ávarpi sinu. Auk þess eru
húklar likur til, að hjartfólginn frelsis-
öraumur hinnar íslensku þjóðar hljóti
°karáðningu sína með stofnun lýð-
Veldis á íslandi á næsta áril
Það sem eg vildi sagt hafa í stuttu
niali er þetta: Frelsisástin hefir gengið
eins og rauður þráður gegnum sögu Is-
ands frá upphafi vega þjóðar vorrar.
Þg sú djúpstæða frelsisþrá er bæði eitt-
Vert allra fegursta einkenni Islendings-
lns og jafnframt meginþáttur i þeirri
j^argþagttu menningararfleifð vorri og
hgsjóna, sem félagsskapur þessi leit-
ast við að varðveita og gera sem frjó-
Samasta í lifi voru vestan hafs.
Raddir frelsis og framsóknar finna
ÞVl greiðlega hljómgrunn í sálum Is-
endinga í landi hér, enda má vænta
ess af afkomendum og arfþegum jafn
Jalshuga manna og þeirra, er á Islandi
j ata búið frá fyrstu tíð, að þeir skipi sér
ramarlega í fylkingu, þegar á þá er
ehið til varnar lýðfrelsi og mannrétt-
jhdum. sú hefir einnig reyndin orðið.
eirn til minnis, sem kunna að hafa
steyTnt Því. skal þess getið, að í heims-
flnðinu fyrra, 1914-18, gengu tiltölulega
^011"1 Eanadamenn af íslenskum stofni í
eiÞjónustu, en menn af nokkrum öðr-
’ú Þjóðstofni í landinu. Svipuðu máli
egnir í því hinu mikla frelsisstríði, sem
nú er háð. Menn íslenskrar ættar hafa
tekið sinn fulla þátt í hersókninni á
ýmsum vígstöðvum, svo sem í hinni
sögufrægu Dieppe-árás á Frakklandi.
Sömu söguna er að segja sunnan landa-
mæranna.
Milli þegnskyldu við það land, sem
vér búum i, unnum og vinnum, og rækt-
arsemi við íslenskar menningarerfðir er
ekki neinn árekstur. íslenskar frelsis,
framsóknar- og menningarhugsjónir eru
sprottnar upp úr sama jarðvegi og lýð-
ræðis- og mannréttindakenningar i
bresku og bandarísku stjórnarfari. Fán-
arnir þrír, sem skreyta hér veggi hlið
við hlið, eru því talandi tákn þeirrar
sameiginlegu frelsisástar, sem íslensk-
um mönnum, breskum og bandarískum
er í blóð borin. Þeim skilst það einnig,
að sigursæl stríðssókn á veraldarvíðum
vettvang, eins og nú er um að ræða,
krefst vaxandi fórna af hálfu vor allra.
En “stórt er best að vinna,” sannast þar.
Vegna þess, hve stormar líðandi tíðar
hafa gripið hug minn föstum tökum,
hefi eg að þessu sinni dvalið sérstaklega
við hinn vígða þátt frelsisástarinnar í
hugsjónaarfleifð vorri og menningar. En
á oss Islendingum sannast þjóðernislega
það, sem Guðmundur Friðjónsson sagði
í markvissu erfiljóði nýlega:
“Merkilegt móðerni
mannheill veldur,
þróun og þroska.”
Megi oss sá sannleikur aldrei úr
minni hverfa, hvort sem vér höfum
fyrst og fremst í huga vora fögru og
tignu tungu, sem bergmálar hjartslátt
þjóðar vorrar frá kyni til kyns, hinar
auðugu og ódauðlegu bókmentir vorar,
með speki þeirra og ritsnild, eða þær
hugsjónir, sem varpað hafa bjarma
manndóms og sálargöfgi á hin kröpp-
ustu kjör og hafið lífið sjálft upp í æðra
veldi. Eins og litirnir i ljósbandinu,
fléttast þetta alt fagurlega saman í
samræma heild í þjóðararfi vorum og
menningar. En óhrakin standa enn orð
dr. Guðmundar Finnbogasonar, í kafl-
anum snjalla um íslenskuna í bók
hans íslendingar: “Trúmenskan við