Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Page 149

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Page 149
ÞINGTÍÐINDI 125 vinnuspor hafi vakið almennan fögnuð rneðal islendinga hérlendis; en i því felst einnig traust til vor, sem vér meg- um eigi bregðast, og eggjan um að byggja sem traustast og viturlegast á þeim grundvelli, sem hér hefir verið fagður. Um annað fram ætti þó þetta mikla vinarbragð heimaþjóðarinnar að verða oss styrkur í harðsóttri þjóðrækn- isbaráttu vorri og hvatning til aukinnar árvekni í þeim málum; enda var frum- varpið einmitt borið fram með það rnarkmið í huga. Mun stjórnarnefnd Þjóðrœknisfélagsins bráðlega gera kunnugar i vikublöðum vorum nánari ákvarðanir varðandi námsstyrk þann, sem hér er um að ræða. Þá fer vel á því að minnast þess hér, að Álþingi íslands sæmdi nýlega skáldastyrk þá J. Magnús Bjarnason rit- höfund og dr. Sigurð J. Jóhannesson skáld; áður hafði Þ. Þ. Þorsteinssyni rit- höfundi verið samskonar sómi sýndur, en allir eru menn þessir heiðursfélagar Þjóðræknisfélagsins. Einnig hefir oss óefað verið það óblandið fagnaðarefni, er það fréttist að íslandsstjórn hafði snemma á þessum vetri heiðrað tvo af agætum félagsbræðrum vorum og sam- herjum, sem báðir hafa átt sæti í stjórn- urnefnd félags vors, þá Einar P. Jónsson, ritstjóra Lögbergs, og Stefán Einarsson, ntstjóra Heimskringlu, með því að gera Þá riddara af Fálkaorðunni. Er það bæði makleg viðurkenning á starfi Þeirra sjálfra og jafnframt viðurkenning a æenningar- og þjóðræknislegu mikil- v®gi íslenskrar blaðaútgáfu vestan hafs. óska eg þeim í félagsins nafni innilega til hamingju með þenna heið- Ur °g þakka þeim allan stuðning við iélagsmál vor. Góðhugur heimaþjóðarinnar í garð Vor kom einnig fram í hinu virðulega neimboði, sem ríkisstjóri Islands gerði ýrir nokkru síðan þeim Vestur-Islend- 'ngum, er nú dvelja I landi þar. Sami vmarhugur og ræktarsemi lýsti sér í Jolakveðju þeirri, sem séra Friðrik Hall- grímsson flutti á hljómplötu af hálfu jóðræknisfélagsins á Islandi og þegar efir verið lesin upp hér í útvarp og Prentuð I vikublöðunum íslensku. Rik- isútvarpið sendi einnig vestur um haf á hljómplötu jólasöngva og jólakveðjur, er þeir höfðu flutt Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri, prófessor Magnús Jóns- son kenslumálaráðherra og Árni G. Ey- lands, framkvæmdarstjóri og forseti Þjóðræknisfélagsins heima. En svo illa hafði tekist til, að hljómplötur þessar brotnuðu í flutningnum hina löngu leið og komu því eigi að tilætluðum notum. En söm er gjörð og góðvild þeirra, er þar áttu hlut að máli, sem þakkast hér að verðleikum . Mjög ný- lega, en of seint til þess, að hann yrði birtur í vikublöðunum, þar sem um jóla- kveðju var að ræða, barst mér textinn af ávarpi Árna G. Eylands, sem er þrungið ræktarhug til vor og um alt hið drengilegasta. Rúm og tími leyfa eigi að fella það inn í skýrslu þessa, en lesa mun eg meginmál þess á loka- samkomu þingsins, því að mál Árna á sannarlega erindi til vor. Þá skal þess getið með þakklæti, að Jón Magnússon skáld, hinn gamalkunni velunnari vor, eins og kvæði hans vitna, sendi Þjóðræknisfélaginu fyrir nokkru siðan til útbýtingar yfir 20 ein- tök af hinni svipmiklu hetjusögu sinni í ljóði, Björn á Reyðaríelli. Verður ritum þessum skift á milli lestrarfélaga og annara íslenskra stofnana vestan hafs. Auk hinna íslensku námsmanna og námsmeyja, sem eiga dvöl með oss hérna megin hafsins og eru oss einkar kærkomin, heimsótti oss á þessum slóð- um annar ágætur gestur á árinu, en það var Steingrímur Jónsson rafmagnsstjóri, er sendi oss ítarlega og prýðilega kveðju á þjóðræknisþingið i fyrra. Með sanni má segja, að lítið hafi af vorri hendi á móti komið hinum mörgu vinsemdarmerkjum heiman um haf á liðnu ári. Þó má geta þess, að stjórnar- nefndin hefir með höndum, samkvæmt beiðni dr. Alexanders Jóhannessonar, söfnun íslenskra rita og annara rita eftir Islendinga, sem út hafa komið vestan hafs fyrir hönd Háskóla Is- lands og mun halda því verki áfram. Fyrir tilmæli og örlæti Upplýsinga- skrifstofu Bandaríkjanna í New York
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.