Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Síða 168

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Síða 168
144 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA FIMTI FUNDUR Fimti þingfundur var settur kl. 10. f. h. 25. febr. í Goodtemplarahúsinu. Fundargerð fjórða fundar lesin upp og samþykt í einu hljóði. í fundarbyrjun bárust þinginu þær fréttir að séra Guðmundur Árnason að Lundar hefði látist um nóttina. Óskaði forseti þess að þingheimur stæði á fæt- ur og mintist hins látna vinar og starfs- bróður í djúpri þögn. Þetta var gert. J. J. Bíldfell lagði til og Á. P. Jóhannson studdi að þingið kjósi þriggja manna nefnd til þess að semja og senda sam- úðarskeyti eða bréf til ekkju og vensla- fólks séra Guðmundar. Var tillagan samþykt og þessir kosnir: Forseti, vara- forseti og ritari. Mrs. G. Árnason and family, Lundar, Man. The Icelandic National League as- sembled in annual convention extends to you deepfelt sympathy in your be- reavement. We mourn the loss of our esteemed and highly valued fellow member of our organization. The Icelandic National League, Richard Beck, President S. J. Jóhannesson, Sec. V. J. Eylands, Vice-Pres. Þá var nefndarálit útbreiðslunefndar lesið af Sveini Thorvaldsyni: Útbreiðslunefndarálit Við undirrituð, sem útnefnd vorum til þess að semja álit til athugunar á þing- inu um útbreiðslumál, leyfum okkur að leggja til: 1. Að þingið lýsi ánægju sinni yfir miklu og velunnu starfi, sem forseti og framkvæmdarnefnd Þjóðræknisfélagsins hefir unnið á síðastliðnu ári, með stofn- un deilda, ritgerðum og stuðningi kenslumála. Ennfremur endurtekur þingið þakklæti sitt til íslensku blað- anna fyrir veitta velvild og stuðning þjóðræknismála á árinu. 2. Að þingið lýsi ánægju sinni yfir vaxandi áhuga fyrir íslenskukenslu á árinu, og felur væntanlegri stjórnar- nefnd að gangast fyrir því að sú kensla sé aukin og efld í sem allra flestum bygðum Islendinga. Ánægjulegt sé að aðstæður hafi mikið batnað með því að fengist hafa nothæfar kenslubækur frá Islandi, sem nefndin leggur til að laug- ardagsskólum séu veittar að láni endur- gjaldslaust, eftir þörfum. 3. Samkvæmt skýrslum, sem komið hafa fram frá nokkrum deildum á þessu þingi, er það ljóst, að starfsemin hefir farið þverrandi hjá allmörgum þeirra, og finst nefndinni að þar sé um svo alvar- legt atriði að ræða, að fram hjá þvi megi ekki ganga. Leggur nefndin því til, að væntanleg stjórnarnefnd sjái um að eins hæfur maður og völ er á, verði sendur þeim deildum til aðstoðar og uppörfunar sem hér eiga hlut að máli. 4. Einnig leggur nefndin til að vænt- anlegri stjórnarnefnd sé falið að leggja sérstaka áherslu á stofnun nýrra deilda. Winnipeg, 23. febrúar 1943. Sveinn Thorvaldson Marja Björnson J. J. Bíldfell W. G. Hillman Th. Bardal H. Hjaltalín lagði til og sr. P. M. Péturs- son studdi að nefndarálitið sé tekið fyrir lið fyrir lið. Samþykt. Þessir sömu menn lögðu til að fyrsti liður sé samþvktur breytingalaus. Samþykt. Á. P. Jóhann- son lagði til og Mrs. E. P. Jónsson studdi að kenslubækurnar að heiman séu lán- aðar fyrir örlítið gjald og málinu sé að öðru leyti vísað til komandi stjórnar- nefndar. Sveinn Thorvaldson vildi láta lána bækurnar endurgjaldslaust og tal- aði fagurlega í því sambandi. Þriðji liður var loks samþyktur óbreyttur. Þess var getið i fjórða lið að félagslíf hefði viða verið dauft eftir skýrslum að dæma. Er það lagt til að komandi stjórnar- nefnd útvegi góðan og hæfan mann til þess að lífga deildirnar og aðstoða þ*r- Sömuleiðis að stofna nýjar deildir þar sem því verði við komið. Mrs. S. E. Björnson lagði til og Elías Elíasson studdi, að þessi liður sé sam- þyktur óbreyttur. Samþykt. Sveinn Thorvaldson lagði til og G. J- Jónasson studdi að nefndarálitið se
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.