Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Page 169

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Page 169
ÞINGTIÐINDI 145 samþykt í heild sinni. Samþykt. Þá las Mrs. E. P. Jónsson upp álit fræðslumálanefndar; var það bæði snjalt og alllangt en sérstaklega rót- t®kt og þýðingarmikið. Álitið var í fjórum liðum. Þar er tillaga um ger- ^reyting og yfirgripsmikla aðferð í kenslumálum vorum. Séra V. J. Eylands Jagði til og G. J. Jónasson studdi að álit- sé rætt lið fyrir lið. Var það samþykt. Séra V. j. Eylands lagði til og Mr. Hill- man studdi að fyrsti liður sé samþyktur. Sú tillaga samþykt. Mrs. S. E. Björnson lagði til og G. J. Jónasson studdi að annar liður sé samþyktur. Það var sam- Þykt. Dr. Björnson lagði til og Mr. Hill- man studdi að þriðji liður sé samþyktur. Hann var samþyktur. Ólafur Pétursson lagði til og Mr. Marvin studdi, að fjórði kður sé samþyktur. Sú tillaga samþykt. Álit frœðslumálanefndor 1- Þingið tjáir þakkir sínar milli- Þinganefnd í fræðslumálum fyrir henn- góða starf í sambandi við útvegan Lssbókanna frá íslandi. 2. Þingið leggur til að skipað verði fimm manna fræðslumálaráð eða Ad- visory Council, sem starfi í samráði við stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins. Aðal klutverk þessa fræðslumálaráðs verði Það að stuðla að því að skipuleggja ís- enska fræðslustarfsemi í bygðum vor- Um, og halda lífrænu sambandi við alla pkkar Laugardagsskóla og alla þá er ls enpkukenslu hafa með höndum og engja þannig i stórt kerfi öll vor fræð- s hmál á líkan hátt og gert er í menta- malum fylkisins. • Þingið gefur væntanlegu fræðslu- alaráði eftirfylgjandi bendingar í sam- andi við starf þess: Á næsta ári munu skólarnir hafa lokkaðar (graded) lesbækur, svo nú Seta börnin útskrifast bók úr bók eða e^k úr bekk á líkan hátt og í alþýðu- skólunum, og geta þannig fundið að Pau eru á framfara vegi í íslensku nami sínu. ia) Æskilegt væri að fræðslumála- lð semdi námsskrá eða Programme e Studies fyrir hvert skóla ár og sendi Um skólunum í byrjun skólaársins — skrá yfir það sem ætlast er til að börnin læri í hverjum bekk; hvaða bækur skuli lesnar; hvaða kvæði skuli læra; hvaða söngva skuli kenna; upplýsingar um það hvar hægt sé að útvega hitt og annað sem til kensl- unnar þarf; hvenær próf skuli haldin o. s. frv. (b) Æskilegt væri að halda árleg próf, munnleg og skrifleg, sérstaklega fyrir börnin i efri bekkunum og myndi fræðslumálaráðið semja verkefnin. Þá myndi það vekja áhuga, ef fræðslu- málaráð gæti stofnað til verðlauna fyrir þau börn sem ná hæstu einkunn i vissum bekkjum, svo sem 4, 8 og 11 bekk. (c) Æskilegt væri að fræðslumála- ráðið sendi yfirlitsmann í heimsókn til hvers skóla á hverju ári, sem gæfi kennurum og foreldrum leiðbeiningar og stuðning í starfinu. (d) Þá myndi það vekja áhuga ef börnum, sem skara fram úr í skólun- um, væri boðið til Winnipeg um þing- tímann til þess að taka þátt í Þjóð- ræknisfélags samkomunni. 4. Þingið hvetur deildir til þess að stofna unglingadeildir. 25. febrúar 1943. Ingibjörg Jónsson Thorarinn Marvin Mrs. H. W. Sigurgeirson Mrs. J. E. Erickson Þá kom á þingið Einar Páll Jónsson ritstjóri Lögbergs og ávarpaði þingheim. Mintist hann hins nýlátna skálds Arnar Arnarsonar á Islandi og æskti þess að endaðri ræðu sinni að þingheimur risi á fætur og stæði um stund i djúpri þögn til virðingar við nafn hins látna vinar Vestur-íslendinga. Þetta var gert. — Fimta þingfundi slitið. SJÖTTI FUNDUR Sjötti þingfundur var settur kl. 2 e. h. 25. febrúar i Goodtemplarahúsinu. Fundarbók fimta fundar lesin upp og samþykt í einu hljóði. Þar næst fóru fram kosningar embætt- ismanna. Útnefningarnefnd lýsti því yfir að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.