Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Page 170

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1943, Page 170
146 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA núverandi ritari sæi sér ekki fært að taka endurkosningu sökum anna; að öðru leyti lagði hún til að nefndin yrði endurkosin; í stað núverandi ritara stakk útnefningarnefndin upp á J. J. Bíldfell. Kosningar fóru sem hér segir: 1. Forseti, prófessor Richard Beck, end- urkosinn. 2. Vara-forseti, séra V. J. Eylands, end- urkosinn. 3. Ritari, J. J. Bíldfell. 4. Vara-ritari, Mrs. E. P. Jónsson, end- urkosin. 5. Féhirðir, Á. P. Jóhannson, endurkos- inn. 6. Vara-féhirðir, Dr. S. E. Björnson, end- urkosinn. 7. Fjármálaritari, Guðmann Levy, end- urkosinn. 8. Vara-fjármálaritari, Sveinn Thor- valdson, endurkosinn. 9. Skjalavörður, Ólafur Pétursson, end- urkosinn. 1 útnefningarnefnd voru þessir kjörnir: Guðmundur E. Eyford Hjálmar Gíslason Dr. S. J. Jóhannesson Hjálmar Gíslason las upp nefndarálit bókasafnsnefndarinnar. Var hún í þremur liðum. Fyrsti og þriðji liður voru samþyktir en öðrum lið visað til fjármálanefndar. Bókasafnsnefndar ólit 1. Nefndin álítur að bókasafn félags- ins hafi verið vel starfrækt af deildinni Frón og leggur til að samningum við deildina sé haldið áfram. 2. Á síðast liðnu ári hefir safninu lítið bætst af nýjum bókum, mest vegna þeirra örðugleika sem nú eru á sam- göngum milli landa. Aðalfélagið lagði þó fram $100 til að kaupa nýjar bækur frá islandi og hafa bækur þegar verið pantaðar, en eru eigi komnar. Nefndin leggur til að félagið verji sömu upphæð til að kaupa bækur frá Islandi á yfir- standandi ári. Samkvæmt skýrslu bókavarðar hafa 4,500 bækur verið lán- aðar út úr safninu síðast liðið ár. Má af því sjá að áhugi fyrir lestri islenskra bóka er engu minni en áður. 3. Ennfremur vill nefndin, að nýju, minna á, að æskilegt sé, að þegar ís- lendingar sem búsettir eru víðsvegar í Ameríku og eiga yfir góðum bókum að ráða, en þurfa ekki lengur á að halda, sendi slíkar bækur til bókasafns Þjóð- ræknisfélagsins, því til eflingar, en til varðveislu bókunum. Hjálmar Gíslason Árni Brandson J. J. Bíldfell Þá voru tekin fyrir ný mál. Sigurður Baldvinsson bar fram þá beiðni að framkvæmdarnefndin reyndi að fá 100 uppdrætti af íslandi (kort). Nefndin lofaðist til að leita fyrir sér um þetta. Mr. Bardal frá Wynyard kvaddi sér hljóðs og gat þess að efnilegur íslenskur piltur væri nú að læra söng í New York, Birgir Halldórsson að nafni. — Kvaðst hann hafa hugmynd um að hann mundi þurfa á einhverri aðstoð að halda fjárhagslega. Ritari gat þess að hann hefði í morgun fengið bréf frá móður Birgis; hafði hún heyrt ávæning af ÞV1 að samskotaleitun mundi vera á ferðinm fyrir hann. En hún bað þess að því yrS1 hætt fyrir þá sök að Birgir væri betur staddur nú en hann hefði verið og þar að auki mundi Thor Thors aðalræðismaður i Washington vera í samningum vl® stjórnina á íslandi um það að veita hon- um einhvern talsverðan námsstyrk. Á. P- Jóhannson skýrði frá því að Grettir rseð- ismaður Jóhannson hefði skrifað kenn' ara Birgis til þess að vita hvernig námiS gengi og hvernig hann kæmi sér þaf eystra. Bað hann forseta að lesa bréf ræðismannsins og einnig svarið. Forseti gerði það. Var í svarinu framúrskarandi lofsorði lokið á Birgi bæði fyrir hsefi' leika hans og prúðmensku. Kvað J°' hannson þetta mjög gleðilegt, ekki ein- ungis fyrir móður piltsins, heldur einnig fyrir alla Islendinga. Á. P. Jóhannson lagði til og Mr. Bardal studdi að málið sé lagt yfir til óákveðins tíma. Það val samþykt. Þá stóð Mr. M. Hjaltalín upp og vakt1 máls á því að í sinni bygð þætti Þa . heppilegra að Þjóðræknisþingið y8611 haldið á sumrin. Mr. Hillman lagði t1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.