Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 11

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 11
AíTHtmir ©g? °° frsimnio Hugleiðingar um Nýja ísland. Eftir Eggert .fóhniuisson. Það vefst í huga nu'num, en ó- Ijóst þó eins og svefnrofa sýn, aS þegar lagt var í langferð frá sveita- bæ heima á íslandi, og þegar kom- ið var upp á næstu heiðarbrúnina, þá væri þar áð um stund og augurn manna þá ósjálfrátt rent yfir hér- aðið og heimahaga, svo fagra og brosandi á sólbjörtum sumardegi, en sem innan stundar myndu huld- ir sýn vegfarendanna. Vestur-íslendingar, hvar helzt sem þeir kunna að vera niðurkomn- ir í Norður-Ameríku, eru einmitt á þessu ári staddir á heiðarbrún, — á heiðarbrún sögu íslendinga í Vesturheimi, á þeim 50 ára áfanga, sem nú er umliðinn. Á þessum víðsýnisreit er þá gott og gagnlegt, ef ekki sjálfsögð skylda, að nema staðar um stund og líta í svip yfir þessi liðnu ár, sérstaklega fyrstu árin, og þær þrautir og þjáningar, sem þau höfðu í för með sér, á mislyndri strönd, með torfærum skógi á aðra hönd en stórrisulu stöðuvatni á hina, áður en gleym- ast allir svipmestu drættirnir, er fyrstu árin geymdu í skauti sínu. Þökk sé þeim, sem mintust þess- ara ára með ræðum og söngvum á liðnu sumri, á Gimli. Og þökk sé þeim því fremur, sem gangast fyrir að þar verði reistur veglegur minnisvarði, því til sönnunar, að meðan varir “grafletur á grjóti”, að þar var stofnuð íslenzk nýlenda í október 1875. Að vísu var upp- hafið í smáum stíl, því hann var fámennur, hópurinn, sem þangað kom fyrsta dag vetrar, og sorglega fámennari þó, þegar síðasti vetrar- dagurinn reis yfir ísbreiðuna á Winnipegvatni, en upphaf íslenzkr- ar bygðar var það samt. Upp af þeim vísi er sprottin sú þróttmikla bygð íslendinga í Ameríku, sem með fullum rétti má nefna Nýlendu- móður. En svo er það sannast, að áður en ár væri liðið frá því, er kjaltré fyrstu landnemanna mörk- uðu fjörusandinn á Gimli í fyrsta sinn, voru rneira en þúsund íslend- ingar komnir í þessa nýju bygð. Það er stórmerkilegt atriði, þetta, og einstakt í sögu Islendinga, að útlend stjórn helgaði þeim um margra ára skeið ákveðna spildu af landeign þjóðarinnar til ábúðar og til eigineignar, ef þeir svo vildu, en vitanlega háð þeim skyldum, er lög landsins ákveða. Þetta sér- veldi þeirra, ef svo má að orði kom- ast, yfir þessum reit, hefir ef til vill meiri þýðingu, en í fljótu bragði kann að vera sýnileg. Er ekki hér fólgin einmitt sú lilíf og skjöld- ur. sem bezt hafa varið íslenzka tungu og íslenzkt þjóðerni í Ame- ríku, alt til þessa? Þó'tt nýlendan væri um allmörg áv fyrir utan takmörk Manitoba- fylkis, og þótt landið sjálft væri erfitt að vinna, sökum skógarins, og útilokað að mestu frá vaxandi samgöngufærum í tiltölulega fárra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.