Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 21

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Blaðsíða 21
HUGLEIÐINGAR UM NÝJA ÍSLAND 19 glumdi í skóginum, einkum þó í ljósaskiftunum, á seinasta sprettin- um, frá Kjalvík norður að Gimli, og enda pósthestarnir hertu þá ferðina ótilkvaddir, rétt eins og þeir einnig vissu, að gististöðin var í nánd. Þeir sem aldrei ferðuðust til Nýja íslands að vetrarlagi, á þessu tíma- bili, geta ekki gert sér hugmynd um, hve undra skemtilegt það ferðalag var. Það var eitthvað við það svo frjálslegt og yfirlætislaust. Hér voru íslendingar einir á ferð, og um íslenzka nýlendu, þar sem gleðilegt viðmót og hlýtt handtak mætti ferðafólkinu á öllum við- komu og gististöðum, því allir þektu alla. Vitanlega eru fólks- vagnar á járnbraut rúmmiklir, hlý- ir og þægilegir, en hálf þumbara- legt er þar sarnt stundum. Þar húk- ir hver maður þögull í sínu liorni, oftar en ekki, af því að þar þekkir enginn annann nema fyrir tilvilj- un, en hver um sig finnur til þess, að með þessum eða hinum á hann fátt eða ekkert sameiginlegt. ís- lenzki ferðamannahópurinn á sleð- anum aftur á móti átti alt það sam- eiginlegt, sem mest stuðlar til glað- værðar á samferð, þ. e. þjóðerni, sögu, ljóð og mál. Það var þess vegna létt verk, og undireins sjálf- sagt að reka þögn og þyrking á dyr, en setja samhygð og gleði í öndvegi. En nú eru póstsleða-ferðalögin, svo frí og frjáls og gleðirík, löngu síðan enduð, og sjást ekki framar á brautum Nýja íslands. Alt þetta er horfið, alt varð að víkja fyrir tröllavélinni, sem, með langa vagn- Iest í taumi, brunar um þessar slóð- ir með dunum og dynkjum, og svo þungstíg, að harðvellisgrundin titr- ar. í augum þeirra, sem ekki þektu neitt til í Nýja íslandi á fyrstu ár- unum, er ef til vill flest af því, sem þar gerðist á þeim tíma, smámunir einir, varla þess virði að festa í minni og því síður að færa í letur. Það er afsakandi. Þeir sem ekki sáu nýlenduna fyrir en 15—25 ár- um eftir að bygð var hafin, sáu vit- anlega engin vegs ummerki þeirra þrenginga og þeirrar neyðar, sem frumbyggjarnir liðu, eða þeirra hörmunga er tveir fyrstu vetrarnir höfðu í för með sér. En í augum þeirra, sem þar voru lengri eða skemri tíma á fyrstu ár- unum, sem sáu og reyndu eitthvað af sársaukanum, sem þeim árum fylgdi, — í þeirra augum hefir það tímabil alt annað útlit. Og þegar þeir nú, við lok fimtíu áranna, líta í svip yfir farinn veg, þá finst þeim að fyrstu árin í nýja landinu séu ■að mörgu leyti markverðustu árin á æfinni, svört og sorgleg að vísu, en svipstærri og atburðaríkari en flest þeirra er á eftir fylgdu. Þess vegna er þeim þá meira en lítil nautn í að sitja við arineld sinn á langdregnu skammdegiskvöldi, og, eins og indverskur töframaður, láta reykjareiminn upp af glæðun- um framleiða glóbjartar og glögg- ar myndir af Nýja íslands strönd- inni, af svipmestu atburðunum, er þar gerðust á löngu liðnum árum, og af góðvinum öllum og göfug- mennum, sem þá voru á ferli á þessum hugþekku, gömlu og góðu slóðum, en sem nú eru ekki lengur samferðamenn. ¥ # ¥
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.