Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Qupperneq 22

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Qupperneq 22
20 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA Fróðlegt og lmgðnæmt eins og það er, að líta af þessari 50 ára sjónarhæð yfir farinn veg, yfir ár- in, sem nú liggja að baki manna, þá er engu síður hugðnæmt og í raun réttri engu síður áríðandi, að líta fram, að skygnast svo vel sem verður inn á svið ókomins tíma, og reyna að gera sér hugmynd um ástandið í lok þeirra 50 ára, sem ganga í garð með nýja árinu 1926. Verður Nýja ísland við lýði sem íslenzk bygð árið 1975? Verðá ís- lendingar eins mannmargir þar þá eins og þeir eru nú, eða mannfleiri? Verður íslenzkan eins vel lifandi tungumál þá, og eins óblandað eins og það er nú? Eða verða Islend- ingar þá máske að mestu horfnir af þeim svæðum? Hafa þeir flestir látið hrekjast fyrir innstreymi ann- ara aflmeiri og óvægnari þjóð- flokka, og horfið svo, “einn í liópi og tveir í lest’’, inn í 250 eða 300 miljóna þvöguna, sem þá verður til heimilis í Bandaríkjum og Can- ada? Hver er svo skygn, að hann sjái svo langt fram og kunni að svara rétt upp á þessar spurningar, eða aðrar áþekkar? Það er vitanlega á einskis manns færi að sjá svo lángt eða svara rétt; en sé reynsl- an á liðnum 50 árum látin gilda sem fyrirmynd, þá virðist ekki allsendis ómögulegt að fara nokkuð nærri um ástæður og útlit árið 1975. Með útliti og ástæðum er hér alls ekki átt við efnahag einstakling- anna, samgöngufæri o. s. frv. Efnahagurinn verður að öllu sjálf- ráðu, stórum mun betri en hann er nú. Hjá því getur ekki farið. En svo verða nú lífskröfur allar miklu meiri en þær eru nú, eins víst eins og þær eru mun meiri nú en árið 1875. Þær vaxa og þeim fjölgar að sama skapi, ef ekki óð- ar, en efnin til að fullnægja þeim; en svo verður ætíð og alstaðar. Því síður er tilgangurinn að gera áætl- anir um samgöngufæri. Þau eru góð nú, en miklum mun betri verðu þau þá. Auk járnbrautanna verða þá flestir, ef ekki allir, þjóðvegir, sem til Winnipeg liggja, brúlagðir á einn eða annan hátt, svo að eftir þeim geti sveitamenn farið í mótor- vögnum sínum 30—40 mílur á klukkustund, eða meir. Það væri lieimskulegt, enda vita gagnslaust, að stara fram í ókominn tíma í þeirri von, að geta séð og mælt auðlegð eða ferðaþægindi, að hálfri öld héðan, enda er það enganveg- inn tilgangurinn. Það eina, sem varðar og sem vit er í fyrir íslenzku þjóðina að at- huga, er þetta: Hvað mikill hluti íslendinga í Ameríku, og fólks af íslenzku bergi brotið, talar íslenzku eftir 100 ára vist í landinu frá stofnun Nýja íslands? Og að hvað miklu leyti verður Is^enzkan þá lifandi mál, sem talað er nær ein- göngu dag frá degi, eins og nú ger- ist, einkum í Nýja íslandi? Úr þessu kann auðvitað enginn að leysa. En sjáanlegt er þó, að verði íslendingar eins ástundunar- samir, og eins skrefdrjúgir við að dieifa sér um þvera og endilanga Norður-Ameríku, um næstu ára- tugi, eins og að undanförnu, þá þynnist íslenzku-mælandi fylkingin talsvert fyr en íslenzku þjóðvinun- um þykir æskilegt. Sé það nú rótgróin skoðun fjöld- ans, að það sé rétt gert og íslenzka þjóðflokknum til heilla, að haldið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.