Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 25

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 25
HUGLEIÐINGAR UM NÝJA ÍSLAND 23 mannlega út, og ber vott um menn- ingu og smekk fólksins, sem þar á heima. Alt þetta gleður augað og er því vel þess virði að því sé gef- inn gaumur. En jafnáríðandi er að gleðja eyrað. Það er leitun á þeim unglingi, sem ekki er snort- inn af söng og hljóðfæraslætti, sem ekki gleymir þunglyndi og þreytu, þegar liann hlýðir á “söngsins englamál” Allur fjöldi íslendinga hefir söngrödd, en fæstir þeirra — þeirra eldri að minsta kosti — hafa haft tækifæri til að æfa þá gáfu, og fáir lært að beita röddinni, og því hafa þeir alt fram á síðustu ár- in skipað óæðra bekkinn meðal þjóðanna, á svæðum sönglistarinn- ar. Vestur-íslenzku ungmennin mega ekki dragast aftur úr hópi frænda sinna á íslandi í þessu efni, og því síður mega þeir verða eftirbátar enskumælandi meðborg- ara sinna liér. Þeir þurfa að vera þeim jafnsnjallir á öllum sviðum. Og tilsögn í söng og hljóðfæraslætti er eins auðfengin í sveitunum eins og í borgunum, þótt þar sé auðvitað ekki um fullnaðarlærdóm að gera, enda á fárra færi að klifa þá bröttu hlíð.. Eitthvert hljóðfæri ætti því að vera á hverju einasta íslenzku bændabýli, og varla er svo fátækur bóndi í sveit, að ekki geti hann eignast “Phonograph” og nokkrar hljómplötur (Records). En með þessi undraáliöld í húsinu geta ungir og gamlir jafnt notið margrar ánægjustundar við að hlýða á heimsfræga söngvara og úrvals liljómleikaflokka. Hér er þá upp talið sumt af því, sem útheimtist til þess að sveitalíf - ið fá ögn af þeirri tilbreytingu, sem unga, fólkinu er nauðsynleg, ef því á að líða bærilega, og í raun réttri er alt þetta eins nauðsynlegt fyrir eldra fólkið, enda þótt það finni ekki eins sárt til þarfarinnar eins og unglingarnir. Og alt það sem liér hefir verið talið, er svo ókost- bært, að engin gild ástæða er til að vera án þeirra eigna, sem hafa 1 för með sér svo mikið af ánægju og gleði fyrir bæði unga og gamla. Það er engan veginn ólíklegt, að tii séu menn hér og þar, í flokki eldra fólksins, er álíti nýbreytni svipaða þeirri, sem hér er gert ráð fyrir, stjórnleysis óhóf, ef ekki al- gleymings heimsku. Og það er eðlilegt, því vanafesta fylgir aldrin- um hjá flestum, og þess vegna ekki ólíklegt, að liún nái svo yfirtökum hjá einhverjum, að allar aðrar til- finningar beri lægra hlut í glímu við “gamla og góða venju”. Reynsl- an sýnir að svo er, ekki hjá íslend- ingum einum, heldur hjá öllum þjóðum. Það eru t. d. ekki ýkja mörg ár síðan fjöldi eldri manna, einkum máske í sveitunum, álitu síma í húsi ekki aðeins óþarfan hlut, heldur hvimleiðan friðarspillir, en nú vill enginn án þessa friðar- spillis vera. Sama er að segja uni mótorvagnana. Þeim var ekki al- staðar tekið með fögnuði á fyrstu árunum. En von bráðar sýndi reynslan, að fáar eignir eru þarf- legri, — að þar sem “Gráni gamli”, með ramvíxlaðan kerruræfil með tveim mönnum í, í eftirdragi, þurfti þrjá tíma til að tölta ákveðna vega- lengd, þá fór mótorvagninn, með 4—6 mönnum í, sömu vegalengd á liálfri klukkustund. Það sama mætti segja um alla ný- breytni, allar uppfyndingar frá öndverðu; en það yrði óendanlegt,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.