Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Qupperneq 27

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Qupperneq 27
HUGLEIÐINGAR UM NÝJA ÍSLAND 25 og stöðugur, þá er þar ekki nema um einn einasta endir að gera, og það fyr en varir. Hvernig sem menn annars kunna að líta á þetta mál, þá er deginum ljósara, að einhver ráð þarf að finna til þess að gera sveitalífið geðfeldara og þægilegra, gleðiríkara og meira aðlaðandi : öllum skilningi, en það hefir verið til þessa víðast hvar. Og án ein- liverra og töluverðra umbóta í því efni, er lítil von til, að dregið verði úr því óheilla útstreymi unga fólksins úr sveitunum, svo nokkru nemi. Mörgum kemur það ef til vill ein- kennilega fyrir, að í framanrituð- um línum er lítt á annað vikið en gleðskapartæki, sem í sumra aug- um er gagnslaust tildur og prjál. En sú er ástæða til þess, að gleð- skapur hrífur meir huga ungling- anna en nokkurt alvörumál, og vilji maður laða að sér huga þeirra og hjarta, þá er gleðskapurinn ó- hultasta aðdráttaraflið. En svo er nú lítill vandi að benda á önnur al- varlegri og veigameiri fyrirtæki, og sem framkvæma má í sveitum úti engu síður en í borgum, því margt og margvíslegt er verkefnið fyrir hendi. En hér skal aðeins í fáum orðum bent á eitt verkefni,, sem reynslan hefir sýnt að vekur áhuga og athygli flestra, ef ekki allra ung- menna; en verkefnið er það, að gefa unga fólkinu í sveitum og smáþorpum tækifæri til að sýna, hvað í þeim býr, á sviðum leiklistar og söngs. Þar sem samkomuhús eru til, ætti að vera vandalítið að fá saman ungt fólk í flokka, til þess að læra og æfa þessar fögru íþrótt- ir. Og það vill nú svo vel til, að ekki þarf að leita til hérlendra “lærimeistara” í þessum efnum. íslendingar eiga fjöhnarga menn í sínum hóp, einkum í Winnipeg, er fullnægt gætu öllum kröfum í því efni, í byrjun,, og sem víst má telja, að með ánægju myndu bregða sér út í sveitirnar við og við, til þess að vísa ungu frændfólki sínu á þá leið, sem liggur til frama og full- komnunar, á einn eða annan veg. Samvinnuflokkar spretta nú óð- fluga upp í útsveitum víða um landið, smáþori)um og enda í sjálf- um borgunum, í þeim tilgangi ein- um, að leita eftir sérstökum leik- listargáfum. Og það hefir nú þeg- ar verið sýnt, að víða eru til menn, sem vaxnir eru því, að semja smá-leikrit, sem eru þess virði, að sýna á “sviðinu”, að margir ung lingar eru efni í ágætis leikara. Það sýnist ekki meira en sann- girni, að uppvaxandi unglingum úti í sveit væri gefinn kostur á að sýna hvaða sérstökum hæfileikum þessi eða hinn er búinn, svo að af því mætti ráða, á hvaða sviðum hann myndi komast lengst áfram, og upp á við. Virkilega sýnist, að bygðar- lag sé prýðilegt og vel setið, þeg- ar vngra fólkið í sveitinni getur skemt svo vel, hvort heldur er á söngpalli eða leiksviði, að jafnist við samskonar íþróttir samæfðra flokka í borgunum. Og víst. ætti það að vera öllum íslenzkum þjóðvinum Ijúft verk og kært, að ljá lið sitt og þekkingu til þess að uppgötva og framleiða frábærar gáfur, er liggja í dái hjá óþroskuðum unglingi, og forða honum svo frá þeim örlögum, að ráfa, máske alla æfi, stað úr stað, í þeirri von að grípa gullið, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.