Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 28

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 28
26 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA glóir svo bjart lengst framundan, en sem næst æfinlega reynist aö vera mýrarljós. h- * * Vitanlegt er það, að þær bygðir íslendinga, sem fremst standa í efnalegu tilliti, þurfa enga aðfengna liðveizlu, í þessu efni eða öðrum. “Heilir þurfa ekki læknis við”. Þær happasælu bygðir hafa heldur ekki verið hafðar í huga í sambandi við framanritaðar athugasemdir-. Þó engin bygð hafi verið nafngreind í því sambandi,, þá er máli vikið að þeim bygðum einum, sem skemmra eru á veg komnar, sem ýmsra or- saka vegna eiga örðugra uppdrátt- ar, og sem þess vegna rnega sízt missa uppvaxandi lýðinn frá lieimilisstörfum. En það gefur að skilja, að brottfararlöngun æsku- lýðsins er einmitt mest og tilfinn- anlegust í einmitt þeim bygðum. Þær bygðir liafa þörf á aðfenginni liðveizlu, á styrk og fylgi þeirra þjójðvina, sem betur mega, sem betur þekltja til þeirra uppfyndinga, sem miða til að færa sveitirnar í náið samband við umheiminn, og við samkvæmisgleðskap í fjarlæg- um borgum. Tækist þeim þjóðvin- um þá að uppgötva ráð til þess, að allir, er vilja, geti án teljandi kostn- aðar, notið sem flestra þeirra þæg- inda og þeirra skemtana, sem ó- sjálfrátt færa nýtt fjör í þreyttar taugar, og sem örfa hug eldri manna sem yngri til framsóknar, þá liyrfi að mestu sárasta brottfarar- löngunin úr huga einhverra ung- linganna, sem á heyrðu. Og þá er mikið unnið, ef lífsnautn unga fólksins verður að einhverju leyti fullnægt heima í sveitinni. En nauðsynlegt, eins og er að draga, sem mest má, úr burtflutn- ingi unga fólksins, þá er engu síð- ur áríðandi að stuðla til umbóta og framfara á allan hátt, í sveit- unum yfirleitt, auðvitað með sér- stöku tilliti til þeirra sveita, sem ís- lenzkastar eru, og það er tvímæla- lítið, að þar er Nýja ísland efst á blaði. Sjálfsagt má gera ráð fyrir, að ýmsum virðist goðgá næst, að mæla með Nýja íslandi sem geð- þekkum nútíðarbústað. Það er ekki mót von, þv1' rótgróin virðist sú venja orðin, að finna sem flest og mest að öllu, sem þá nýlendu snertir. Auðvitað eru tvær hliðar á því máli, eins og öðrum. En það eru engin tök til að ræða það hér, enda þýðingarlítið. Það er rétt og satt, að nýlend- an er óhentug til kornyrkju, að undanteknum töluverðum hluta Pljótsbygðar og vestur þaðan, en svo er það jafnsatt, að óvíða er völ á betra kvikfjárræktarlandi heldur en í nýlendunni og á öllu svæðinu vestur þaðan alt til Manitobavatns. Og sé kvikfjár- og alifuglarækt stunduð með sömu kostgæfni og akuryrkjan útheimtir, þá er sú búnaðaraðferð engu síður arðber- andi en hveitiræktin. En það sem sérstaklega mælir með öllu þessu svæði, er aístaðan og samgöngu- færi. Um þéssa 40 rnílna breiðu rönd, milli stórvatnanna, liggja fjórar járnbrautir frá Winnipeg, með 9—10 mílna millibili. Hvar sem er á því svæði getur því eng- inn búandi verið meira en 5 mílur frá járnbraut. Og hvergi úr Nýja íslandi er vegalengdin með járn- bi'aut meira en rúmar 80 mílur til Winnipeg. Engin íslenzk bygð í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.