Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 29

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Síða 29
HUGLEIÐINGAR UM NÝJA ÍSLAND 27 Sléttufylkjunum er því betur sett, hvað járnbrautasamband snertir, eða nágrenni við stærsta og bezta vörumarkaðinn á mörg hundruð mílna svæði. Hversu margt og mikið sem einn eða annar kann að finna Nýja ís- landi til “foráttu”, þá hefir sú ný- lenda þó á liðnum árum reynst mörgum bláfátækum manni sönn öryggishöfn, og nægtabúr með tíð og tíma. Því fremur getur hún þá nú og framvegis reynst þeim vel, er þangað vildu leita; og haldi hún áfram að vera íslenzk, þá gæti ein- mitt það bygðareinkenni orðið sterkasta aðdráttaraflið fyrir marga þeirra, sem saddir eru af Mikla- garðsdýrðinni, sem búnir eru að reyna, að þar er meira af fals-gulli en ósviknum málmi, og sem þá finna til löngunar að halda heim í Beruróður, eins og Örvar-Oddur forðum, og eyða þar úthalli dags- ins meðal íslendinga. * * * Að þessi frásögn er svo enda- slepp, kemur til af því, að undireins þegar bóluvörðurinn var upphaf- inn, í júlí 1877, fór eg eftir tíu mán- aða dvöl í nýlendunni, í vinnuleit upp til Selkirk og Winnipeg, og átti þar ekki heimili að staðaldri síðan, að minsta kosti ekki fyr en eftir fjölda mörg ár. Mér var þess vegna ekki persónulega kunnugt um neitt af því, sem þar gerðist á burtflutningstímabilinu eða næstu árum á eftir. En í þessum brotum hefi eg varast að fjalla með mál, sem eg vissi ekkert um af eigin reynd, eða lýsa því, sem eg ekki sjálfur sá. Sögusagna-framburður er góður, ef ekki er á öðru völ, en samt getur hann aldrei haft sama gildi og framburður sjónarvottar. Og þess vegna er það svo nauð- synlegt, að mínu áliti, að safna endurminningarsögnum sem flestra vitundarvotta. Af sömu ástæðum er það, að þessi brot eru upphafslaus, þ. e. að helzt hvergi er vikið á upphaf bygðarinnar, þann söguríka atburð einmitt, sem heiðra skyldi með 50 ára minningarsamkvæmi á liðnu hausti. Ástæðan er sem sé sú, að eg var enn heima á íslandi, þegar þeir atburðir gerðust, og þó eg með tíð og tíma heyrði margar sögur af þeirri slysaferð út í eyðiskóg í vetrarbyrjun, og af því böli, sem af þeirri óhappaferð leiddi, þá voru þær upplýsingar bara sögusagnir, og bar ekki ætíð nákvæmlega sam- an, sem ekki var við að búast, því það er sjaldgæft að tveir menn, hvað þá fleiri, líti sömu augum á sama mál. Og svo vill nú svo til, að vitund- arvottar hafa ritað um það mál, menn, sem sáu og reyndu, sem voru á Gimli veturinn 1875—76, svo að sögusagna-fi-amburður í því rnáli yrði bæði óþarfur og vita gagns- laus. Læt eg nægja að benda á endurminningar Stefáns Eyjólfs- sonar. Hans frásögn er svo greini- leg og svo glögg, að á fárra færi er að gera eins vel, hvað þá betur. Og ef einhvern sagnfræðing síðar rneir fýsir að gagnskoða þann sögu þátt, þá er frásögn Stefáns full- veðja heimild. Um það verða vart deildar skoðanir. Ritað í Vancouver, B. C. í desember 1925.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.