Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 31

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 31
JL-atmíf ú,t laimdli Eftir Giiftmiinri Fritíjónssou. Eg hefi komist svo hátt í veröld- inn. að vera flokkstjóri við brautar- gerð og haft yfir að ráða sex mönn- um eina vortíð. Vegarspottinn, sem við lögðum, þokaðist áfram, þó hægt færi, unz við stóðum and- spænis kirkjustað. Og var þessi þjóðleið rudd og hlaðin skamt frá túngarðinum að Hofi. Þetta vor var þurviðrasamt, og sótti þorsti á verkamennina — og leti. Yngsti maðurinn, sem vann í mínum flokki, bar sig verst og þótti mér hann vinna með hangandi höndum allar stundir. Hann hét Eyþór. Sumir verkamennirnir í flokki mínum voru lúnir barnamenn, rosknir að aldri, og þótti mér harð- neskjulegt að ýta undir þá, þegar svo bar við, að þeim gerðist örðugt vegna þreytu. Eg þekti lúann af eigin reynd, og gat vorkent slitnum mönnum það erfiði, sem tutlaði í hverja taug líkamans. En mér þótti ungi maðurinn fær um að drýgja dáð og skyldugur til að vinna fyrir kaupinu sínu slindrulaust, og lét eg hann hafa brýningarnar smám saman, þegar liann hékk yfir verkinu, eða stóð og masaði við stallbræður sína. Hann tók jafnan vel aðfinslum mínum og brosti liálft í hvoru kæruleysislega: “Já, verkstjóri góður, eg fer nú að lierða mig, sjálfsagt að vinna vel og svikalaust fyrir föðurlandið. Ungir menn eiga að vaka og vinna og hlýða skyldunni, og láta sér fara fram.” En hann herti sig aldrei. Þannig liðu dagarnir fram að Jónsmessu. Eitt laugardagskvöld fóru allir flokksmenn rnínir heim til sín, nema Eyþór. Við bjuggum í tjaldi og urð" um nú tveir einir náttlangt. Þegar við vorum þarna í næðinu,. hugsaði eg mér að tala við ungling- inn um annað en daginn og veginn, ef svo mætti verða, að hann vaknaði af dvala letinnar, þá eða síðar. Eg sat að kvöldverði mínum í tjaldinu. En hann lá við matinn. Eg leit við honum og mælti: “Þá erum við nú að þumlungast framhjá kirkjustaðnum hérna, Ey- þór! Og þegar við komumst yfir leitið liérna, þá hverfur kirkjan — liverfur okkur í bráðina.” Hann brosti kæruleysislega og mælti: Kirkjan sú arna, jú, hún gengur undir, og það gerir nú lítið til. Mér væri sama, þó að eg sæi hana aldrei framar.” “Þú ættir þó að sýna þessum kirkjustað dálitla rækt, Eyþór!” “Því þá það, því þá þessari kirkju? Mér er sama um allar kirkj- ur veraldar. Það veit trúa mín og heilög hamingja.” “Þér ætti ekki að vera sama um kirkjuna hérna, Eyþór; þú átt ítak í hennar garði, skal eg segja þér.”'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.