Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 34

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 34
32 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA mælsku hennar og tilsvörum, ef eg hirti um það. En fátt mun eg greina. Það er nú til dæmis, að hún hafði skýlu á enginu og teygði hana fram fyrir andlitið stundum, ef til vill til þess að hh'fa augunum við ofbirtu. Nú man eg það, að einu sinni spurði húsmóðir hennar hana að því, hvort stúlkurnar stæðu ekki á enginu og mösuðu af sér tímann. Þá svaraði amma þín: “Ekki sé eg þær standa og ekki heyri eg þær masa. En eg heyri ekki vel og sé ekki fyrir skýlunni, nema það sem eg þarf að sjá, þaö er að segja, niður í slægjuna..” “Gamla skarið!” mælti Eyþór. “Og einu sinni heyrði eg kerlingu aðkomandi segja við ömmu þína: “Er það satt, sem sagt er, að liúsbóndinn hérna hafi dálæti á henni Þuríði vinnukonu; það heyri eg sagt.” Þá sagði amma þín: “Enginn sér það og enginn veit til þess, sem við mig talar. En eg og rokkurinn minn liöfum öðru að sinna en þessháttar.” Förukonan viidi ekki gefast upp og mælti: “Því mun koma vel saman vinnu- fólkinu hérna, á þessu stjórnsama og myndarlega heimili, þykist eg vita?” “Hvað sagði annna mín þá?” “Ó, hún svaraöi eins og við átti, til að losna við fleiri spurningar. Hún sagði: “Spurðu veggina hérna í bænum og þiljurnar að því, þeir og þær heyra betur en eg.” Þá fór komukonan og brá sér til húsfreyju og tók að mala kaffi.” Eyþór þagði við þessu. “Stundum leit amma þín út und- an sér, þegar hún sat við rokkinn, eða rakaöi á enginu, ef eitthvað var verið að kjafta, og var þá skrítið augnaráðið og aðgæzlulegt. En komið gat það fyrir, að henni gerð- ist laus tungan, þegar hún kom til kindanna sinna. Hún átti sex ær og tvö til þrjú lömb, þegar eg var lienni samtíða, hafði þessa fjáreign á kaupi sínu. Og þessar skepnuv elskaði hún og við þær talaði hún svoleiðis, að hún gerði sér við þær tæpitungu, einkanlega lömbin, og hverri á gaf hún nafn og vissi hve- nær hver þeirra átti að bera.” — Eyþór mælti nú: “Ekki þykir mér það bera vott um miklar sálargáfur ,að tala viö skynlausar skepnur.” Þá mælti eg: “Veiztu hvort skepnurnar eru skynlausar? Hefirðu tekið eftir því, að ær og kýr og hryssur reyna að forða sér á afvikna staði, þegar þær kenna jóðsóttar, ef til vill í þeim vændum, að fela sig og af- kvæmi sitt? En hvað sem því líð- ur, varð andlitið á ömmu þinni Ijómandi af brosi, þegar hún kom til ánna sinna og ef henni líkaði á þeim útlitið. Einu sinni tapaði ein ærin hennar, mókollótt uppáhalds- ær, lambi sínu, og bað hún mig að leita, og sagði að eg skyldi reka ána, því skeð gæti að hún færi rétta leið. Eg var fús til þess, og var eg þó lúinn eftir göngulag, sem varað hafði liðlangan daginn. Amrna þín þjónaði mér og gerði það svo vel og umyrðalaust, að eg vildi gera bón hennar, úr því að henni þótti máli skifta. Svo ralt eg Mó- kollu af stað, sem reyndar var orð- in jarmlaus, og fór liún tómlega í fyrstu og ýmsa króka. Gekk svo langa liríð. Þarna voru jarðföll og grafningar og lækir. Loksins eftir langa mæðu gekk Móra að jarð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.