Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 35

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Page 35
LAUF ÚR LANDI MINNINGANNA 33 falli, stakk snoppunni niður og jarmaði, leit svo til mín og hengdi höfuðið. Þarna fann eg nú lamb- ið'. Það stóð á stétt í jarðfallinu, en lækurinn fossandi neðan við. Eg rak Mókollu heim og stóð amma þín úti, þegar eg kom. Þá var liðið fram á nótt og allir aðrir háttaðir. Þá sagði amma þín: “Nú gerðirðu vel, og komdu nú með mér upp á stofuloft sem snöggvast.” — Þar lauk hún upp kistu sinni, sem eng- inn fékk að líta í annars, og tók úr henni fullar lúkur sínar af rúsínum og stóran kandísmola og silfur- krónu. Hún mælti þá: “Ekki get eg og ekki hefi eg getað gengið þér í móðurstað. En það læt eg um mælt, að þú verðir gæfumaður." Þá voru falleg augun í ömmu þinni og röddin mjúk og innileg. Og þá —” “Þá hvað?” spurði Eyþór. “Þá þótti mér vænt um, og þá var mér heitt um lijartaræturnar, máttu vita; því að fyrirbænir trú- aðrar konu geta verið heitar, og ekki er vert að neita því, að áhrifin þau verði langvinn.” Við þögðum báðir um stund, og nú virtist mér Eyþór vera þannig, sem á hann rynnu tvær grímur. Svo mælti hann, eins og ekki væri um neitt að tefla: “Var hún nokkuð gefin fyrir bækur, amma gamla?” “Eflaust. Hún vildi láta lesa upp- hátt á kvöldin, sögur og blöð, en ekki gaf hún sér tíma til þess sjálf, nema á sunnudögum lítilsháttar og hátíöardögum. Og svo var hún stálminnug, að frábært var; hefði vafalaust orðið næm, ef lært hefði í skóla. En þá var ekki um annað að gera en vinna og spara, þegar hún ólst upp, nota tímann og hirða vel það, sem haft var undir hönd- um. Og þá var ekki hugsað um verkföll og styttan vinnudag.” “En hverjar voru nautnir þessa gamla fólks?” spurði Eyþór. “Það hefir lifað eins og sauðskepnurn - ar.” “Ó-nei, drengur minn, ekki svip- að því. Það leitaði inn í sitt eigið hugskaut eftir sælunni, sökti sér niður í djúp sálar sinnar. Eg er viss um að amma þín var sælli en stúlk- urnar, sem nú sækja skemtistað- ina. Vinnan og trúin gerðu hana ánægða og sæla.” “Vinnan og trúin!” mælti Eyþór og sletti tungunni í góminn. “Hættu nú!” Eyþór saup kaffið og gæddi sér á brauði og sykri. En úti í móunum lágu eggja- mæðurnar í hreiðrum sínum. Og steggjarnir voru á verði á hávöð- unum. Kirkjuturninn mændi yfir sveit- ina, þar sem Þórey lá undir, og roðnaði hann þeim megin, sem vissi að miðnætursól. — Nú er önnur árstíð og við Eyþór komnir sinn í hvora átt- ina. — Eg er vegagerðarmaður, þegar úti er hægt að vera, en bæti skó á vetrin — sit á mölinni og horfi út á hafið. En Eyþór er orðinn leiðtogi verkamanna, heimtar styttan vinnudag, hærra kaup og þjóð- nýtingu, talar á mannamótum, ritar í blað þeirra og gengst fyrir verkföllum. Eplin geta stundum oltið nokk- uð langt frá eikinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.