Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 40

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 40
38 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA BÓttkveikjur eru fjarverandi og lif- að er mest undir berum himni. gengur alt furðu vel, og — það get- ur komið nokkuð oft fyrir, einkum í kulda og úti við. Þess vegna sletta margir í góm og trúa ekki fremur okkur læknunum heldur en brennisteinsprédikurum Hjálpræð- ishersins. Sjómennina er einna erfiðast að sannfæra, en þeim er vorkunn nokkur vegna vatnseklu, en sjórinn óhentugur, því sápan freyðir ekki né leysist upp. Þaö verður að tízku að þvo sér ekki, og svona er um fólk í ýmsum iðn- greinum, að það tekur sóðaskap- inn hvert af öðru. IV. “Góð blöð eru góð, þegar þau eru góð,” sagði prestur í ræðu; “en vond blöð geta verið vond, þeg- ar þau eru vond,” bætti hann við. Eins er um nýtnina. Eg hefi oft veitt því eftirtekt á læknisferðum, að það er eins og gömul erfðafesta meðal margra sveitamanna á sérstakri nýtni á reiðverum og reiðfatnaði *— jafn- vel á efnaðri heimilum. — Eg var sóttur til sjúklings uppi í sveit. Fylgdarmaðurinn var ung- lingspiltur, vinnumaður. Hann var í gamalli, upplitaðri, rifinni regn- kápu tvíhneptri, og vantaði flesta hnappana öðru megin. Hatturinn var linur, líka upplitaður, orðinn skælgdur og lögunarlaus af elli og brúkun. Um hálsinn hafði hann þykkan trefil. Á fótunum stígvéla- skó, talsvert slitna, og þar ofan við legghlífar, líka slitnar og bögglað- ar af ellilasleik. — Það var rigning og kalsaveður. Hrossin voru eins og gerist, bæði löt og illgeng, — þar á ofan voru þau mögur og ekki gengin úr hár- unum. — Reiðver piltsins var heldur ekki glæsilegt. Hnakkurinn var auð- sjáanlega eldri en hann sjálfur, beinharður og kantaður. önnur ístaðsólin var slitin og bundin sam- an með snæri. Reiðinn var líka slit- inn, en endurbættur á sama hátt. Beizlið var í svipuðu ástandi. Þegar við höfðum riðið spölkorn, bilaði ístaðsólin, sú sem bætt var. — Seinna slitnaði reiðinn. “Sjaldan er bagi að bandi”. Við höfðum báð- ir snærisspotta í vasanum og bjuggum um sárin. En þetta tók tíma. Eg var það vel búinn við rign- ingunni, að eg varð ekki teljandi votur í það skifti. Þó var mér kalt. Pilturinn var gegndrepa og lopp- inn, en bar sig furðu vel. Hann var þessu vanur, þessum útbúnaði og útivist í misjöfnu veðri. Kröfur til lífsþæginda lítið vakandi. Nokk- uð sama um sinn skrokk. “Ek hefi vánd klæði ok hirði ek lítt þótt ek slíti þeim eigi gjörr,”- sagði bóndinn við Börk digra forðum. Sá hugs- unarháttur er enn nokkuð algeng- ur. En mér finst liann bera vott um sálarsljóleik. Örbirgð og úr- ræðaleysi gegn erfiðri náttúru hef- ir drepið part af sálinni. Eg segi ekki þessa sögu til þess að gera gys að löndum mínurn austan hafs, því meðal sumra Vest- ur-íslendinga gerast sjálfsagt enn samkonar sögur. Heldur er þetta eitt af dæmunum, hvernig enn má sjá ráfa um bjartan daginn svo margar vofur frá löngu liðnum tímum örbirgðar, sem feður vorir liíðu við öld eftir öld. —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.