Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 52

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1925, Side 52
50 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA næði honum. Var hann venjulega svo styggur, að bóndi einn fékk tekið hann. í þetta sinn stóð klár- inn kyr fyrir Þórunni. Reið hún síðan alt hvað af tók og leit eigi við fyr en klárinn brauzt um undir henni í keldu, skamt fyrir innan Minna-Núp; hún heitir síðan Þór- unnarkelda. Þá sá stúlkan að Þjórsárdalur allur stóð í björtu báli. Sögn þessi virðist ganga út frá því, að Þórunn ein hafi lifað plág- una, ef ekki allra Þjórsdæla, þá a. m. lt. heimilisfólksins á bæ hennar. Hafa menn sennilega sett þetta í samband við sagnirnar um Rauðu- kambagosið, er átti að hafa eytt dalinn, eins og síðar mun getið, sbr. að öðru leyti athugasemdir við sögn þessa í Árb. bls. 57—8. Loks skal getið Eiríks bónda í Haga, nafnkunns manns, sem uppi á að hafa verið um 1693. þegar Heklugos eyddi Þjórsárdal fyrir fult og alt, sbr. hér síðar. Um Ei- rík þenna, sem sennilega hefir ver- ið nafnkunnur maður, hafa mynd- ast ýmsar sagnir. Hann flutti aö Haga, er Sauðatunga eyddist og bjó þar síðan til elli. Sagt er að bóndinn í Kolsholti falaði af honum býlaskifti og tjáði fyr- ir honum hve mikill heyskapur væri á sinni jörð. En Eirík- ur átti að svara, að annað eins gæti kerlingin sín kroppað upp úr sandflötunum. Þá er og til sögn um Eirík, er lýsir honum býsna vel. Kunningi hans sendi til hans dreng með hest í taumi og bað hann að ljá sér skóg og hjálpa drengnum til að gera kol upp á hestinn; en þá var Hagafjall alt skógi vaxið. Eiríkur fór með drengnum upp á fjallið og spurði hann, hvort hann hefði nesti. Leysti drengurinn þá upp nestis- bagga sinn og lauk Eiríkur mat lians, en lagðist síðan til svefns. Drengurinn, sem ekki kunni til skógarvinnu, stóð yfir Eiríki ráð- þrota, og er hann vaknaði, var drengurinn farinn að gráta. Skip- aði Eiríkur þá fyrst drengnum heim eftir eldi, en hann svaraði, eins og satt var, að eigi þyrfti elds, meðan enginn losnaði viðurinn. Rak Ei- ríkur þá drenginn eftir eldinum með harðri hendi, og er hann kom aftur, hafði bóndi rifið svo mikinn við, að kösturinn fylti gilgryfju, er þar var. Kveikti Eiríkur þá í kest- inum og urðu þar af meiri kol en drengurinn þurfti. Síðan bjó Eirík- ur ferð hans allsæmilega og gaf honum nóg nesti heim aftur. Saga þessi lýsir einnig vel meðferð manna á skógunum fyr á tímum, og má í því sambandi geta þess, að nú sjást aðeins fáeinar hríslur í klettunum hér og hvar í Hagafelli, þar sem mannshöndin hefir eigi náð til. II. Svo var alment lengi talið, að eldgos úr Rauðukömbum, sem er sundurklofinn fjallrani suður frá Fossöldu vestan Fossár, hafi eytt Þjórsárdal, a. m. k. að einhverju leyti. Hitt hefir menn greint á um, livenær gos þetta hafi orðið. Kemur það vafalaust af því, að elzta heimildin um þetta efni, sem völ er á, Biskupa-annálar Jóns Eg- ilssonar, sýnast fara hér með laus- legar munnmælasagnir, og getur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.